Álklasinn

Hátt í 30 fyrirtæki og stofnanir komu að stofnfundi Álklasans sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins. Ragnheiður Elín Árnadóttir flutti ávarp, Björg Ásta Þórðardóttir lögfræðingur Si ræddi klasasamstarf út frá samkeppnissjónarmiðum, Hannes Ottósson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fjallaði um klasake...

Sjá nánar
24. júní 2015

26 konur útskrifuðust af Brautargengi

Á vorönn 2015 útskrifuðust 26 konur af Brautargengi í Reykjavík en útskriftin fór fram í húsakynnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 12. júní sl. Viðskiptahugmyndir kvennanna voru af ýmsum toga og margar stórhuga konur sátu námskeiðið og margar þeirra ætla sér stóra hluti á erlendum mörkuðum. Markhóp...

Sjá nánar
13. júní 2015

Nýsköpunarmiðstöð Íslands gefur starfsmönnum sínum frí eftir hádegi þann 19. júní

Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Baráttan hafði staðið frá árinu 1885 þó fyrsta opinbera krafan um kosningarétt kvenna hafi ekki komið fram fyrr en árið 1895. Fólk safnast saman á Austurvelli 7. júlí 1915 til þess að fagna kosning...

Sjá nánar
11. júní 2015

Frumkvöðlasetrið Kveikjan flutt í nýtt húsnæði

Frumkvöðlasetrið Kveikjan sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands annast rekstur á í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ og Garðabæ flutti fyrir skemmstu í nýtt húsnæði að Flatahrauni 14 í Hafnarfirði en í því húsnæði hafði slökkvilið Hafnarfjarðar áður aðsetur. Samstarfssamningur Hafnarfjarðarbæjar, Garðabæjar...

Sjá nánar
04. júní 2015

Unnið að áætlun um samvinnu við Færeyjar

Háskólastarf í Færeyjum hélt upp á fimmtugsafmæli sitt með sérstakri hátíð Fróðskaparsetursins hinn 21. maí s.l.  Hátíðin var haldin í Norræna húsinu í Færeyjum að viðstöddum skólastjórnendum, nemendum, ráðherrum og þingmönnum auk almennra gesta sem fylltu salinn. Þorsteinn Ingi Sigfússon próf...

Sjá nánar
24. maí 2015