Rising Star og Fast50 keppni Deloitte

Spennandi tækifæri fyrir frumkvöðla og sprotafyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.    Rising Star Rising Star er alþjóðleg keppni  sprotafyrirtækja  á vegum Deloitte í samstarfi við Félag kvenna í atvinnulífinu, Samtök iðnaðarins og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Með keppninni  er skapaður vettvangu...

Sjá nánar
21. september 2017

Troðfullt í Hörpu á fyrirlestri

Alda Karen Hjaltalín flutti fyrirlestur fyrir troðfullum Norðurljósasal í Hörpu í gær.  Fyrirlesturinn bar heitið Hvernig fæ ég greitt fyrir að gera það sem ég elska?   Alda Karen Hjaltalín seldi sitt fyrsta spons aðeins 13 ára, náði fyrsta milljónasponsinu sínu 18 ára og var orðin sölu- og marka...

Sjá nánar
21. september 2017

Norrænt fyrirtækjasetur opnað í New York

Norrænt fyrirtækjasetur opnað í New York Nordic Innovation House í New York er ætlað fyrirtækjum sem sækja á Bandaríkjamarkað og vilja góða aðstöðu og tengslanet á staðnum. Fyrirtækjasetrið í New York er samstarfsverkefni Aðalræðisskrifstofu Íslands í New York, Íslandssstofu og Nýsköpunarmiðstöð...

Sjá nánar
08. september 2017

Lán til nýsköpunar

Frá undirritun samningsins - Fv. Arnar Már Elíasson, Aðalsteinn Þorsteinsson, Þorsteinn I. Sigfússon og Sigríður Ingvarsdótttir.  Byggðastofnun, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, hefur hleypt af stokkunum nýjum lánaflokki.  Nýsköpunarlán munu skapa grundvöll til aukinnar nýsköpunar og þ...

Sjá nánar
08. september 2017

Nordic Startup Awards verðlaunin

Nú er hægt að kjósa flotta fulltrúa Íslands í Norðurlandakeppninni Nordic Startup Awards, sem haldin verður í Stokkhólmi í október.  Íslensku frumkvöðlarnir eru:  Best Accelerator Program: Startup Reykjavik Best Bootstrapped: CrankWheelBest Coworking Space: Íslenski SjávarklasinnBest FinTech Star...

Sjá nánar
07. september 2017