Atvinnumál kvenna hefur opnað fyrir umsóknir

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2015. Styrkir þessir eru veittir af velferðarráðherra og er markmið þeirra að efla atvinnulíf og auka aðgengi kvenna að fjármagni. Til ráðstöfunar að þessu sinni eru 35 milljónir og er hámarksstyrkur kr. 3.000.00...

Sjá nánar
29. janúar 2015

Geðheilsustöð í Breiðholti hlýtur Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015

Afhending verðlauna og viðurkenninga fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu fyrir árið 2015 voru afhent á hádegisverðarfundi sem haldinn var að Grand hóteli Reykjavík föstuaginn 23. janúar sl. Um 160 manns sóttu fundinn sem var haldinn á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Samba...

Sjá nánar
28. janúar 2015

Beint streymi frá veitingu nýsköpunarverðlauna

Hægt er að horfa á beint streymi frá veitingu nýsköpunarverðlauna og viðurkenninga í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015 sem haldin er í dag, 23. janúar 2015 frá klukkan 11:45 og 14:00 á Grand Hótel, Reykjavík. Streymi fundarins má nálgast hér Dagskrá fundarins:

Sjá nánar
23. janúar 2015

Opnir fyrirlestrar og vinnustofur hefjast á ný á Setri skapandi greina á Hlemmi

Fyrirlestraröðin Gaman í alvörunni byrjar á ný í dag eftir gott jólafrí. Á opnu vinnustofunum og fyrirlestrunum munum við halda áfram að fá til okkar áhugaverða frumkvöðla og fyrirlesara sem deila munu með þátttakendum reynslu sinni og þekkingu. Viðburðirnir verða líkt og áður á dagskrá annan hve...

Sjá nánar
21. janúar 2015

Kynningarfundur um Eurostars 2, meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Á fundinum verður einnig sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Kynningarfundurinn er ætlaður litlum...

Sjá nánar
15. janúar 2015