Orkubóndinn 2 fer brátt af stað

Nú ætlar Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Orkusetur Orkustofnunar, að standa fyrir námskeiðinu Orkubóndinn 2 og verður fyrsta námskeiðið haldið í Nýheimum, Höfn í Hornafirði, föstudaginn 28. nóvember frá klukkan 11:00 - 18:00. Námskeiðið er ætlað einstaklingum, fyrirtækjum, landeigendum...

Sjá nánar
07. nóvember 2014

Ráðstefna um aðgengi nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni

Ráðstefna um aðgengi íslenskra nýsköpunar- og sprotafyrirtækja að fjármagni verður haldin 11. nóvember næstkomandi að frumkvæði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Enterprise Europe Network á Íslandi í samvinnu við lykilaðila í stoðumhverfi nýsköpunar hér á landi. Aðgengi að fjármagni er íslenskum ný...

Sjá nánar
05. nóvember 2014

Skartgripum Aurum by Guðbjörg vel tekið í London

Skartgripafyrirtækið Aurum er eitt af þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem hlotið hafa styrk úr Átaki til atvinnusköpunar hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands en þeirra styrkur var nýttur til markaðssetningar á erlendri grundu með góðum árangri.  Eigendur skartgripafyrirtækisins Aurum, þau Karl Jóhann Jóhann...

Sjá nánar
04. nóvember 2014

Átak til atvinnusköpunar skilar verulegum árangri í atvinnusköpun, markaðssókn og rekstri

Átak til atvinnusköpunar er stuðningsverkefni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Markmið verkefnisins er að styðja frumkvöðla og fyrirtæki til nýsköpunar og markaðssóknar. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með framkvæmd verkefnisins fyrir hönd iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ráðstöfunar...

Sjá nánar
30. október 2014

Stefnumót íslensks byggingariðnaðar

Á STEFNUMÓTI íslensks byggingariðnaðar þriðjudaginn 4. nóvember verður brotið blað í sögu íslensks byggingariðnaðar er 300 fulltrúar atvinnugreina, stofnana og hagsmunaaðila þvert á iðnaðinn koma saman til að rýna stöðuna og meta mögulegar leiðir í átt að umbótum og framförum. Meðal þátttakenda v...

Sjá nánar
30. október 2014