Kynning á orkuáætlun Horizon 2020

Í því skyni að styðja við og aðstoða íslensk fyrirtæki og stofnanir við að sækja um í Orkuáætlun Horizon2020 hafa Rannís, Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Iceland Geothermal og GEORG tekið höndum saman og ákveðið að efna til átaks með nýju verklagi. Haldnir verða tveir viðburðir um áætl...

Sjá nánar
23. október 2014

Skipulagðar hlaupaferðir í náttúru Íslands vinsælar

Arctic Running er afþreyingarfyrirtæki í ferðaþjónustu, staðsett í Hörgársveit og sérhæfir sig í hlaupaferðum um náttúru Íslands. Hugmyndin miðar að því að uppfylla þarfir hlaupara í ferðamennsku, að sameina mikla hreyfingu, útivist og náttúruupplifun. Hlaupaferðirnar henta þeim sem vilja upplifa...

Sjá nánar
21. október 2014

Kynningarfundur um Nordic Innovation House, frumkvöðlasetrið í Kísildal

Á morgun, föstudaginn 17. október klukkan 15:00, verður kynningarfundur um Nordic Innovation House, frumkvöðlasetrið í Kísildal, Kaliforníu.Frumkvöðlasetrið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og systurstofnana á Norðurlöndunum og er það ætlað norrænum frumkvöðlafyrirtækjum. Kynning...

Sjá nánar
16. október 2014

Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í að opna frumkvöðlasetur í Kísildal

Nordic Innovation House, frumkvöðlasetur fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki, opnaði fyrir skemmstu í Kísildal í Kaliforníu. Frumkvöðlasetrið er samstarfsverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og systurstofanana á Norðurlöndunum. Samstarf á milli heimshluta getur skilað vexti heima og á alþjóðamörkuð...

Sjá nánar
10. október 2014

Fyrstu íbúarnir fluttir inn á nýtt frumkvöðlasetur á Hlemmi

Á Hlemmi hefur nýverið opnað frumkvöðlasetrið, Setur skapandi greina í samstarfi við Reykjavíkurborg. Tónlistarklasinn er í 210 m2 og þar eru nú Útón – Útflutningsskrifstofa tónlistarinnar, Iceland Airwaves, Tónverkamiðstöð Íslands og aðrir tónlistartengdir frumkvöðlar. Gasstöðin sem er í afar fa...

Sjá nánar
08. október 2014