Ný íslensk sporðskurðarvél var sýnd á Íslensku sjávarútvegssýningunni

Á ný yfirstaðinni sjávarútvegssýningu gafst gestum kostur á að skoða nýjan búnað fyrir fiskvinnslu, svokallaða sporðskurðarvél. Það er fyrirtækið 4fish ehf. í Grundarfirði sem á heiðurinn af vélinni en hún hefur verið í þróun og prófunum á þessu ári hjá G.RUN hf. (Guðmundi Runólfssyni hf.) í Grun...

Sjá nánar
06. október 2014

Tilnefninga óskað vegna nýsköpunarverðlauna í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Nýsköpunarverðlaun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu verða veitt í fjórða sinn 23. janúar nk. en Nýsköpunarmiðstöð Íslands er einn samstarfsaðila verkefnisins. Á síðustu þremur árum hafa um 140 verkefni verið tilnefnd til nýsköpunarverðlaunanna. Allar ríkisstofnanir, ráðuneyti og sveitarfélö...

Sjá nánar
06. október 2014

Er trefjaplast byggingarefni framtíðarinnar?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga og Sveitarfélagið Skagafjörð, efndi í sumar til samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði undir yfirskriftinni „Ræsing í Skagafirði“. Einstaklingum, hópum og fyrirtækjum var boðið að senda hugmyndir í keppnina. Þátttakan v...

Sjá nánar
03. október 2014

Samstarfssamningur um Verkstjórnarfræðslu

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur milli Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Starfsmenntasjóðs SA og VSSÍ um Verkstjórnarfræðslu.Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun sjá um rekstur og utanumhald nýja námsins sem ætlað er millistjórnendum en samstarfsaðilar hafa undanfarið unnið saman að endurskoðun o...

Sjá nánar
01. október 2014

Opnar vinnustofur og fyrirlestrar í vetur

Annan hvern miðvikudag í haust og vetur verða haldnar opnar vinnustofur og fyrirlestrar á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmiðið er að vera með líflega og fræðandi viðburði með áherslu á skapandi umhverfi og skapandi viðskiptahætti.   Hver vinnustofa hefur sitt þema og munu þátttakendur ö...

Sjá nánar
29. september 2014