Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Opnað hefur ve...

Sjá nánar
10. september 2014

Starfsfólki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er margt til lista lagt

Helga Dögg Flosadóttir starfar sem verkefnisstjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er með doktorspróf í efnafræði. Þegar Helga var með sitt þriðja barn á brjósti fann hún hvergi hlýj­an bol úr merinóull sem auðvelt var að nota við brjósta­gjöf. Hún fékk syst­ur sína, Aðal­heiði Flosa­dótt­ur, til ...

Sjá nánar
09. september 2014

Loksins auðvelt fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga að skila launatengdum gjöldum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði vefinn Launaskil.is formlega í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag að viðstöddu starfsfólki ráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Frumkvöðlafyrirtækið ReonTech hannaði og þróaði vefinn Launaskil.is og er hann ætlað...

Sjá nánar
04. september 2014

Ísland færist upp um eitt sæti á listanum um samkeppnishæfni þjóða

Í nýrri skýrslu Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum) sem birt var í dag kemur fram að Ísland færist upp um eitt sæti á milli ára í mælingum ráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Mælingar á samkeppnishæfni þjóða byggja á opinberum upplýsingum og könnun sem gerð er meðal stjórnenda á vinnuma...

Sjá nánar
03. september 2014

Umsóknarfrestur á námskeiðið Brautargengi í Reykjavík rennur út í dag

Námskeiðið Brautargengi hefst að nýju í Reykjavík mánudaginn 8. september. Námskeiðið er sniðið að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd með nýju eða starfandi fyrirtæki. Yfir eitt þúsund konur hafa útskrifast af Brautargengi frá upphafi og fara góðar sögur af árangri og nyt...

Sjá nánar
02. september 2014