Tvö ný Rb-blöð

Nú eru komin út tvö ný Rb-blöð, Gólf í votrýmum og Flísaklæddir votrýmisveggir.  Blöðin er hægt að nálgast í vefverslun okkar.  Í vefversluninni er fjöldinn allur af áhugaverðum ritum.  

Sjá nánar
29. ágúst 2017

Ný námskeið að hefjast á Brautargengi

Brautargengi hefst á Akureyri og í Reykjavík í september Brautargengi er námskeið fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur en einnig hentar námskeiðið fyrir konur sem eru í atvinnurekstri en vilja auka rekstrarþekkingu sína. Konurnar vinna með hugmynd sína,...

Sjá nánar
25. ágúst 2017

Námskeið fyrir frumkvöðlakonur af erlendum uppruna

ENGLISH BELOW Ertu með viðskiptahugmynd sem þú vilt vinna með? Kynningarfundur verður að Hallveigarstöðum (Túngata 14, Reykjavík) þann 25. ágúst kl. 17:00 - 18:00 á vegum Félags kvenna af erlendum uppruna en fundurinn er opinn öllum áhugasömum konum af erlendum uppruna. Vinnumálastofnun og Nýskö...

Sjá nánar
18. ágúst 2017

Laus aðstaða á frumkvöðlasetri skapandi greina

Ert þú með viðskiptahugmynd og vantar aðstöðu, til að vinna að henni? Þá gæti Setur skapandi greina við Hlemm verið eitthvað fyrir þig. Á setrinu eru nú um 40 frumkvöðlafyrirtæki sem vinna að öllu milli himins og jarðar en tilgangur setursins er að gefa aðilum úr skapandi greinum og öðrum, tækifæ...

Sjá nánar
15. ágúst 2017

Nýr leikur frá Lumenox fyrir Playstation og Windows

Tölvuleikjafyrirtækið Lumenox hefur gefið út nýjan tölvuleik. Leikurinn heitir YamaYama og er stórskemmtilegur partýleikur fyrir vini og hópa til að spila saman.   Lumenox hefur haft aðsetur á frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undanfarin misseri. Þeir gáfu síðast út leikinn Aarus Awake...

Sjá nánar
14. júlí 2017