Forstjóri flytur ræðu á heimsþingi FabLab

Fab Lab (Fabrication Laboratory) er stafræn smiðja með tækjum og tólum til að búa til nánast hvað sem er. Nýsköpunarmiðstöð Íslands rekur fjórar FabLab smiðjur sem gefa ungum sem öldnum, einstaklingum og fyrirtækjum, tækifæri til að þjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd með ...

Sjá nánar
11. júlí 2014

Hámarka þungunarlíkur ófrjórra með smáforriti

„Þetta er rússíbani tilfinningalega, miklar sveiflur milli vonar og vonleysis,“ segir Gyða Eyjólfsdóttir, sálfræðingur en hún hefur sérhæft sig í að aðstoða pör sem kljást við ófrjósemi. Hún ásamt Berglindi Ósk Birgisdóttur, hjúkrunarfræðingi, hefur hannað smáforritið IVF Coaching í Android síma ...

Sjá nánar
10. júlí 2014

Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu - Ný fjármögnun fyrir sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu „Enterprise Europe Network“ við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 20...

Sjá nánar
09. júlí 2014

Upphafsfundur samstarfs um íslenskan heilbrigðisklasa

Fimmtudaginn 19. júní var haldinn formlegur upphafsfundur samstarfs um íslenskan heilbrigðisklasa í húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi. Á fundinn mættu fulltrúar heilbrigðistækni fyrirtækja, fyrirtækja og stofnana í heilbrigðisþjónustu, sprotafyrirtækja í heilbriðigðisstarfsemi, stjórnvalda, hásk...

Sjá nánar
27. júní 2014

Ráðstefna Norræns samstarfsvettvangs um vistferilsgreiningar

Norrænn samstarfsvettvangur um vistferilsgreiningar (NorLCA) var stofnaður árið 2004 með stuðningi frá Norrænu ráðherranefndinni. Markmiðið var að skapa þverfaglegan vettvang fyrir umræðu og miðlun þekkingar á vistferilshugsun meðal fræðimanna, atvinnulífsins og hins opinbera. 10 ár liðin frá ...

Sjá nánar
23. júní 2014