Styrkir til klasaverkefna - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í BSR Innovation Express, evrópska nálgun sem stuðlar að alþjóðavæðingu lítilla og meðalstórra fyrirtækja í gegnum klasaverkefni. Opinberir aðilar frá Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Litháen, Noregi og Svíþjóð fjármagna kallið í þeim tilgangi að hvetja til aukins mi...

Sjá nánar
16. september 2014

Frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands koma vel út í samanburðarrannsókn

Á kynningarfundi í Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti Íslands fyrir skemmstu voru kynntar niðurstöður úttektar sem unnin var við Háskólann í Uppsölum í Svíþjóð síðasta vetur. Þar eru frumkvöðlasetur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands borin saman við sambærileg setur í sex öðrum Evrópulöndum. Á frumkvö...

Sjá nánar
11. september 2014

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtækja. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur umsjón með umsóknarferlinu fyrir hönd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Opnað hefur ve...

Sjá nánar
10. september 2014

Starfsfólki Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er margt til lista lagt

Helga Dögg Flosadóttir starfar sem verkefnisstjóri á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og er með doktorspróf í efnafræði. Þegar Helga var með sitt þriðja barn á brjósti fann hún hvergi hlýj­an bol úr merinóull sem auðvelt var að nota við brjósta­gjöf. Hún fékk syst­ur sína, Aðal­heiði Flosa­dótt­ur, til ...

Sjá nánar
09. september 2014

Loksins auðvelt fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga að skila launatengdum gjöldum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði vefinn Launaskil.is formlega í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í dag að viðstöddu starfsfólki ráðuneytisins og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Frumkvöðlafyrirtækið ReonTech hannaði og þróaði vefinn Launaskil.is og er hann ætlað...

Sjá nánar
04. september 2014