Opið fyrir umsóknir í Eurostars-2

Opið er fyrir umsóknir í Eurostars-2 en næsti skilafrestur er 11. september 2014. Eurostars er áætlun fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í Evrópu sem vinna sjálf að rannsóknum og þróun.Eurostars verkefni eru rannsóknar- og þróunarverkefni sem geta verið á hvaða tæknisviði sem er og eiga þau að ve...

Sjá nánar
21. júní 2014

Þekkingin beisluð - nýsköpunarbók, komin úr prentun

Þekkingin beisluð - nýsköpunarbók er afmælisrit til heiðurs Þorsteini Inga Sigfússyni, prófessor og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, í tilefni af sextugsafmæli hans þann 4. júní sl. Í afmælisritinu er að finna þrjátíu og tvær greinar eftir fræðimenn, frumkvöðla og fagaðila um málefni sem r...

Sjá nánar
20. júní 2014

Þetta vorið útskrifuðust 11 Brautargengiskonur í Reykjavík

Þetta vorið útskrifuðust 11 Brautargengiskonur í Reykjavík, en útskriftin fór fram í föstudaginn 13. júní og var fagnað af því tilefni. Þær hafa síðan um áramót unnið hver að sinni viðskiptahugmynd og mótað sér og sínum verðandi fyrirtækjum stefnu til framtíðar. Að venju var um fjölbreyttan hóp k...

Sjá nánar
19. júní 2014

48 verkefni fá úthlutun úr Átakinu

Úthlutun styrkja úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar hefur farið fram. Alls bárust 237 umsóknir að þessu sinni og fengu 48 umsóknir úthlutað styrkjum sem námu á bilinu 300 þúsund krónum og upp í 3 milljón króna. Samtals var úthlutað rúmlega 42 milljónum króna. Öllum umsækjendum hefur verið sen...

Sjá nánar
10. júní 2014

Upptaka af erindum Lean Ísland 2014

Ráðstefnan Lean Ísland 2014 var haldin 21. maí sl. á Hilton með mjög góðum árangri og þátttöku. Nýsköpunarmiðstöð Íslands sá um að taka ákveðin erindi ráðstefnunnar upp.  Upptökur af erindum er að finna hér Lean Ísland er fyrir alla þá sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum...

Sjá nánar
06. júní 2014