Kynningarfundur um Eurostars 2 fimmtudaginn 21. ágúst

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu „Enterprise Europe Network“ við sprotafyrirtæki. Fundurinn verður fimmtudaginn 21. ágúst 20...

Sjá nánar
12. ágúst 2014

Alþjóðleg steinsteypuvika dagana 11.-15. ágúst

Dagana 11. – 15. ágúst stendur Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir alþjóðlegri steinsteypuviku í Reykjavík. Námskeið verða haldin fyrstu tvo daga vikunnar og frá miðvikudegi til föstudegs verða haldnar þrjár ráðstefnur á sama tíma í Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhúsi.  Dagskrá vikunnar Ráðstefn...

Sjá nánar
08. ágúst 2014

Komu Silicor til landsins ber að fagna sem miklu skrefi í átt til framfara

Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor og forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands hefur fengist við rannsóknir og útskrifað doktora og meistara á sviði áls og kísiljárns. Tilkoma Silicor fyrirtækisins til Íslands er að sögn Þorsteins skemmtileg prófraun á bæði ál- og kísilfræði. Nýsköpunarmiðstöð Ísla...

Sjá nánar
29. júlí 2014

Athygli vakin á nýsköpunarbókinni, Þekkingin beisluð

Ari Trausti Guðmundsson, jarðvísindamaður og rithöfundur, skrifaði greinarkorn í Morgunblaðið í dag þar sem hann vekur athygli á nýútkominni afmælisbók tileinkaðri Þorsteini Inga Sigfússyni, prófessor og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, um nýsköpun á Íslandi en bókin ber heitið Þekkingin b...

Sjá nánar
24. júlí 2014

Fiskneytendur geta brátt fengið upplýsingar um uppruna fisksins

Icelandic Fish Export er fyrirtæki sem staðsett er á Bolungarvík og var stofnað árið 2013 af þeim Katrínu Pálsdóttur og Þórsteini Mássyni. Þau hafa þróað rekjanleikakerfi sem ætti að henta flest öllum sjávarútvegsfyrirtækjum á landinu. Verkefnið hlaut styrk úr Átaki til atvinnusköpunar hjá Nýsköp...

Sjá nánar
23. júlí 2014