Fyrirtækjastefnumót á sjávarútvegssýningu í Brussel

Í tengslum við sjávarútvegssýningarnar í Brussel skipuleggur Enterprise Europe Network fyrirtækjastefnumót þar sem sýnendum og gestum býðst tækifæri til að bóka fyrirfram fundi með mögulegum samstarfsaðilum. Fundirnir fara fram dagana 6. og 7. maí og er hver fundur 20 mínútur að lengd. Þátttaka í...

Sjá nánar
03. apríl 2014

Umsóknarfrestur - Svanni 2014

Umsóknarfrestur um lánatryggingar í Svanna - lánatryggingasjóð kvenna rennur út þann 10.apríl næstkomandi og verður lokað fyrir umsóknarkerfið kl. 17.00. Svanni veitir lán með ábyrgð til fyrirtækja í eigu konu/kvenna en sjóðurinn er í samstarfi við Landsbankann, sem veitir lánin. Hægt er að fá...

Sjá nánar
01. apríl 2014

Lean Ísland 2014

Lean Ísland er fyrir alla sem vilja ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjórnun og hugsun. Með áherslum sínum á virði fyrir viðskiptavini og umbótamenningu er Lean stjórnun að f...

Sjá nánar
28. mars 2014

Skapandi greinar undir einn hatt - nýtt sérhæft setur

Nýtt setur skapandi greina hefur opnað við Hlemm, að Laugavegi 105. ÚTÓN – Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, Icelandic Airwaves og Íslenska tónverkamiðstöðin eru flutt inn og þessa dagana er verið að vinna að stækkun þess inn í svokallaðan „Helli“ sem einnig er í sama húsnæði. Með stækk...

Sjá nánar
20. mars 2014

Locatify gefur út smáforrit fyrir jarðvanga

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Locatify hefur gefið út smáforritin; Gea Norvegica og Magma Geopark í samstarfi við jarðvanga í Noregi. Smáforritin eru sett upp í Creator CMS kerfi Locatify sem gerir notendum kleift að setja upp sín eigin leiðsögu- og ratleikjaforrit á einfaldan hátt. Eigendur L...

Sjá nánar
18. mars 2014