Umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rennur út kl. 12:00 föstudaginn 28. febrúar þannig að nú fer hver að verða síðastur til að sækja um. Styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða erlendis Átakið styður við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri stigum sem hlotið gætu frekari fjármögnu...

Sjá nánar
10. febrúar 2014

Þjónusta, þjálfun og ráðgjöf fyrir samfélagsleg fyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands tekur þátt í fjölmörgum verkefnum bæði innanlands og utan. Eitt slíkt verkefni er NPP verkefnið SECRE eða Social Enteprises in Community Renewable Energy. SECRE-verkefnið er samstarfsverkefni tólf aðila í sjö löndum og er tilgangurinn að þróa þjónustu, þjálfun og ráðgjöf...

Sjá nánar
08. febrúar 2014

56.000.000 úthlutað úr Orkurannsóknarsjóði

Sjöunda úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík í gær. Úthlutað var 56 milljónum til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála. Fjölmargar góðar umsóknir bárust en úthlutað var úr tveimur flokkum; A-flokki, sem eru styrkir til ...

Sjá nánar
07. febrúar 2014

Skapandi ungir frumkvöðlar - verðlaun JCI

Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, hlaut í gær verðlaunin „Skapandi ungir frumkvöðlar“ sem JCI á Íslandi veitti í fyrsta sinn. Verðlaunin afhenti Ragnheiður Elín Árnadóttir viðskipta- og iðnaðarráðherra við hátíðlega athöfn í húsakynnum Arion banka við Borgartún. Við athöfnina kynntu fjórir f...

Sjá nánar
07. febrúar 2014

Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Kynningarfundurinn verður haldinn í höfuðstöðvu...

Sjá nánar
06. febrúar 2014