Fjórða iðnbyltingin farin af stað í heiminum

Íslenskt fyrirtæki hefur nú þegar orðið til í anda fjórðu iðnbyltingarinnar, sem talin er að hafi hafist þegar Internetið fór beinlínis að geta af sér iðnframleiðslu, sagði Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, sem fram fór á Hi...

Sjá nánar
27. febrúar 2014

Átak til atvinnusköpunar - umsóknarfrestur til 7. mars

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til kl. 12:00 föstudagsins 7. mars. Beðist er velvirðingar á hægagangi sem stafar af endurteknum bilunum á netþjóni sem hýsir umsóknarkerfið.  Átak til atvinnusköpunar auglýsir eftir umsóknum um styrki  fyrir nýsköpunarverkefni og markaðsaðgerðir starfandi...

Sjá nánar
27. febrúar 2014

Nýr samningur byggir á skýrri sýn og metnaði

Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðar og viðskiptaráðherra og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands gengu í dag frá árangursstjórnunarsamningi til ársins 2018 sem byggir á nýlegri stefnumörkun varðandi stuðning við frumkvöðla og fyrirtæki og áherslu í rannsóknum og tækniþró...

Sjá nánar
26. febrúar 2014

Klasasamstarf er mikilvægt í allri nýsköpun

„Klasasamstarf er gríðarlega mikilvægt til þess að efla þróun og nýsköpun í ferðaþjónustu, þar sem oftar en ekki koma saman lítil og meðalstór fyrirtæki með fáa starfsmenn og lítið fjármagn til þróunar.  Með samstarfi og fjárhagslegum stuðningi er þessum fyrirtækjum gert kleift að efla svæðið, sk...

Sjá nánar
26. febrúar 2014

Umhverfisvöktun mikilvæg fyrir lífríki landsins

Efnagreiningar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands sjá um efnamælingar tengdar iðnaði og landbúnaði og mælingar tengdar umhverfisvöktun. Einnig eru stundaðar rannsóknir meðal annars á sviði snefilefnagreininga, umhverfismála og efnaferla og veitt er ráðgjöf um efnagreiningar og umhverfis- og mengunarmæli...

Sjá nánar
26. febrúar 2014