Menntadagurinn og Menntasprotinn 2014

Samtök atvinnulífsins ásamt sjö aðildarsamtökum SA efna til Menntadags atvinnulífsins mánudaginn 3. mars 2014 á Hilton Reykjavík Nordica. Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður þar í kastljósinu en þetta er í fyrsta sinn sem fulltrúar ólíkra atvinnugreina halda sameiginlegan menn...

Sjá nánar
17. febrúar 2014

Frekari framþróun heilbrigðistengdra fyrirtækja

Hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands er 30 til 40 prósent þeirra fyrirtækja sem starfa á frumkvöðlasetrum hennar tengd heilbrigðisvísindum á einn eða annan hátt. Að sögn Sigríðar Ingvarsdóttur, framkvæmdastjóra miðstöðvarinnar hefur orðið mikil aukning á stuðningi við rannsóknir og þróun á sviði heilbri...

Sjá nánar
14. febrúar 2014

Góðir stjórnunarhættir grundvöllur fyrirmyndarstjórnunar

Út er komin bókin „Fyrirmyndarstjórnun – hagnýt viðmið og samkeppnisforskot“ eftir þá Karl Friðriksson, Richard Keegan og Eddie O´Kelly. Uppistaða bókarinnar eru aðferðir, sem rekja má til fræða undir yfirskriftinni „World Class Business“. Fræðin eru að hluta til upprunnin í umbótaaðferðum gæðast...

Sjá nánar
12. febrúar 2014

Brautargengi - umsóknarfrestur til föstudags

Lumar þú á góðri viðskiptahugmynd sem þig langar að þróa áfram, kanna möguleika á að hrinda í framkvæmd, læra um stofnun og rekstur fyrirtækja og læra að koma hugmyndum þínum á framfæri? Þá er Brautargengi fyrir þig. Viltu koma í hóp Brautargengiskvenna? Þú vinnur með hugmyndina þína, skrifar...

Sjá nánar
12. febrúar 2014

Startup Energy - umsóknarfrestur

Viðskiptasmiðjan Startup Energy Reykjavik fjármagnar og styður við verkefni og fyrirtæki í orkutengdum iðnaði og þjónustu. Teymin fá 5 milljónir í hlutafé og á tíu vikum vinna þau að því að fullmóta viðskiptahugmyndir sínar með aðstoð yfir 60 sérfræðinga. Í lokin kynna teymin viðskiptatækifæri sí...

Sjá nánar
12. febrúar 2014