Meistaradeild sprotafyrirtækja í Evrópu

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Rannís bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars-2, möguleika á fjármögnun verkefna sprotafyrirtækja sem stunda sjálf rannsóknir og þróun. Einnig verður sagt frá þjónustu Enterprise Europe Network við sprotafyrirtæki. Kynningarfundurinn verður haldinn í höfuðstöðvu...

Sjá nánar
06. febrúar 2014

UTmessan í Hörpunni um helgina

UT messan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með ein...

Sjá nánar
05. febrúar 2014

Styrkir til atvinnumála kvenna eru nú lausir til umsóknar

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneyti auglýsir styrki til atvinnumála kvennavegna ársins 2014 lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 24.febrúar og skal sækja um rafrænt á heimasíðu verkefnisins en þar má ennfremur finna nánari upplýsingar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eft...

Sjá nánar
04. febrúar 2014

Fyrirtækjastefnumót CeBit í mars

Þau fyrirtæki og stofnanir í upplýsingatækni sem eru að leita að samstarfsaðilum gætu fundið þá á tæknisýningunni CeBit í Hannover með hjálp Enterprise Europe Network. Fyrirtækjastefnumót á CeBit tæknisýningunni gefur sýnendum og gestum möguleika á að finna viðskipta- og/eða rannsóknafélaga á ...

Sjá nánar
31. janúar 2014

COSME kynning - samkeppnisáætlun Evrópusambandsins fyrir SME´s

Föstudaginn 31. janúar frá kl. 9:00 - 10:00 fer fram kynning á COSME – samkeppnisáætlun Evrópusambandsins fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki hjá Evrópumiðstöð Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmið COSME COSME áætlunin er ætlað að styrkja samkeppnishæfni og sjálfbærni evrópskra fyrirtækja og e...

Sjá nánar
30. janúar 2014