Blábankinn, samfélagsmiðstöð á Þingeyri

Blábanki, ný og spennandi samfélagsmiðstöð á Þingeyri Blábanki verður til húsa að Fjarðargötu 2 - en nafn samfélagsmiðstöðvarinnar er dregið af lit hússins og er jafnframt tilvísun í bláa hagkerfið. Blábanki er samvinnuverkefni Ísafjarðarbæjar, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, samgöngu- og sveitastj...

Sjá nánar
23. maí 2017

Alþjóðleg ráðstefna um ljóstækni

Á Siglufirði var nýverið alþjóðleg ráðstefna, Dinamo 2017 um ljóstækni sem við á Nýsköpunarmiðstöð Íslands skipulögðum ásamt erlendum samstarfsaðilum. 70 sprenglærðir sérfræðingar alls staðar að úr heiminum eyddu 5 dögum á Siglufirði. Þeir áttu ekki orð til að lýsa hrifningu sinni á staðarvali rá...

Sjá nánar
23. maí 2017

Nýtt frumkvöðlasetur opnað á Akureyri

Frumkvöðlasetrið Verk-smiðjan var opnað á Akureyri nýverið að viðstöddum ráðherra iðnaðar-, ferða- og nýsköpunarmála. Verk-smiðjan er til húsa að Glerárgötu 34 en verkefnið er samvinnuverkefni Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Akureyrarbæjar.

Sjá nánar
23. maí 2017

Stríðsárasafn með leiðsögn frá Locatify

Íslenska stríðsárasafnið hefur verið útbúið með sjálfvirkri hljóðleiðsögn í snjallsímum sem fyrirtækið Locatify setti upp. Safnalausnin veitir líflega viðbót við sýningu safnsins en gestir geta hlustað á frásagnir um hvernig stríðið horfði við íbúum Reyðarfjarðar og hermönnum í setuliðinu, sem ...

Sjá nánar
19. maí 2017

Kolefnisspor byggingarefna

Rannsóknastofa  byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands  „GHG emissions from building materials“ (Ísl: Kolefnisspor byggingarefna – Námskeiðið er á ensku) Rannsóknastofa  byggingariðnaðarins  við Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur hálfsdags námskeið á ensku, um kolefnisspor byggingar...

Sjá nánar
16. maí 2017