Þrívíddartækið Kúla Deeper

Við kynnum til sögunnar Írisi Ólafsdóttur, frumkvöðul nr. 22 í jóladagatalinu 2013. Íris er eigandi og framkvæmdastjóri fyrirtækisins Kúla Inventions Ltd. sem  staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Lækjargötu 12. Kúla hefur þróað lausn fyrir þá sem langar til að taka þríví...

Sjá nánar
22. desember 2013

Hópferðabíll fyrir íslenskar aðstæður

Við kynnum til sögunnar Ara, frumkvöðul nr. 21 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið Jakar hefur á síðustu árum unnið að þróun á ferðabíl sem sérsniðinn er fyrir íslenskar aðstæður. Fjöldi bíla er í boði í íslenskri ferðaþjónustu í dag en fáir bílar henta til keyrslu og ferðalaga um afskekktari hlut...

Sjá nánar
21. desember 2013

Jólalokun - lágmarksafgreiðsla

Nú eru jólin komin hjá starfsmönnum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands líkt og hjá mörgum landsmönnum. Frá og með 23. desember - 2. janúar verða starfsstöðvar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands um land allt lokaðar.  Þetta á jafnt við afgreiðslu og símsvörun. Hlökkum til að hitta ykkur á nýja árinu!

Sjá nánar
20. desember 2013

33,5 milljónir til verkefna í ferðaþjónustu

Nítján verkefni fengu í gær úthlutað samtals 33,5 milljónum króna úr Þróunarsjóði ferðamála. Að honum standa Landsbankinn og atvinnuvegaráðuneytið. Sjóðurinn var stofnaður í tengslum við verkefnið Ísland allt árið og er markmiðið með starfrækslu hans að efla starfsemi fyrirtækja í ferðaþjónustu u...

Sjá nánar
20. desember 2013

Klæðskerasniðnar ferðir að þörfum hvers og eins

Við kynnum til sögunnar Jón Gunnar Benjamínsson, framkvæmdastjóra og frumkvöðul nr. 20 í jóladagatalinu 2013. Iceland Unlimited Travel Service hlaut starfsleyfi sem ferðaskrifstofa frá Ferðamálastofu Íslands í ágúst 2010. Fyrirtækið býður upp á svokallaðar self-drive ferðir um Ísland auk þess se...

Sjá nánar
20. desember 2013