Veflægur markaður fyrir sumarhús

Við kynnum til sögunnar Hauk Guðjónsson, frumkvöðul nr. 5 í jóladagatalinu 2013. Búngaló er veflægur markaður fyrir sumarhús á íslandi sem tengir saman ferðamenn og eigendur sumarhúsa. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 og hefur síðan þá náð að verða leiðandi í útleigu sumarhúsa á Íslandi með um 3...

Sjá nánar
05. desember 2013

Íslandus - alíslenskur heilsudrykkur

Við kynnum til sögunnar Sigríði Önnu frumkvöðul nr. 4 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið Kruss ehf framleiðir Íslandus – alíslenskan heilsudrykk úr mysu, handtíndum berjum og villtum jurtum. Fyrirtækið var stofnað um mitt ár 2013 en hugmyndin að Íslandus mysudrykk kviknaði rúmu einu og hálfu ári ...

Sjá nánar
04. desember 2013

Fjármögnun lista og menningar: Hvað er til ráða?

Örráðstefna með yfirskriftinni „Fjármögnun lista og menningar: Hvað er til ráða?“ verður haldin  6. desember  næstkomandi í  húsnæði Háskólans á Bifröst, Hverfisgötu 4-6.  Það er Cultura Cura – félag lista- og menningarstjórnenda á Íslandi sem stendur fyrir ráðstefnunni í samstarfi við Háskólann ...

Sjá nánar
04. desember 2013

Tengslanetið nær til konungborinna

Markmið frumkvöðlanna, samstarfsmannanna og saltgerðarmannanna Garðars Stefánssonar og Danans Søren Rosenkilde, sem kynntumst sem námsmenn í Árósum í Danmörku, er að búa til besta salt í heimi í saltgerðarverksmiðju, sem hóf starfsemi á Reykhólum í september síðastliðnum.  Þeir eru frumkvöðlarnir...

Sjá nánar
03. desember 2013

Jóladagatal 2013 - fyrirtækin á frumkvöðlasetrunum

Gleðilega aðventu kæru vinir. Jóladagatal okkar á aðventunni verður að þessu sinni tileinkað þeim öflugu fyrirtækjum sem starfandi eru á frumkvöðlasetrum okkar. Við höfum fengið 24 fyrirtæki til liðs við okkur og komum til með að kynna eitt nýtt fyrirtæki á frumkvöðlasetri á degi hverjum alla að...

Sjá nánar
03. desember 2013