Breytt hugmyndafræði í málaflokki aldraðra

Við kynnum til sögunnar Hrönn og Sigríði, frumkvöðla nr. 16 í jóladagatalinu 2013. Ráðgjafafyrirtækið MeginMál ehf. hefur það að leiðarljósi að þjónusta fyrirtækisins efli þjónustu við aldrað fólk og fatlað fólk og bæti þar með lífsgæði þess. Kjarninn í þjónustu fyrirtækisins er sértæk ráðgjöf, ...

Sjá nánar
16. desember 2013

Rannsóknastarf hornsteinn fyrirtækisins

Við kynnum til sögu Perlu Björk Egilsdóttur framkvæmdastjóra og teymið á bak við Saga Medica, frumkvöðla nr. 15 í jóladagatalinu 2013. SagaMedica ehf. er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem framleiðir náttúruvörur úr hvönn og markaðssetur þær hér á landi og erlendis. Fyrirtækið á sér langa sögu sem...

Sjá nánar
15. desember 2013

Hagræðing í heilbrigðisþjónustu

Við kynnum til sögunnar Ólaf, framkvæmdastjóra og frumkvöðul nr. 14 í jóladagatalinu 2013. Risk Medical Solutions (RMS) er sprotafyrirtæki sprottið úr rannsóknarsamstarfi milli Háskóla Íslands, Landsspítala og atvinnulífsins. Fyrirtækið notar vísindalegar aðferðir til að ná fram raunverulegri ha...

Sjá nánar
14. desember 2013

Brautargengi býr til verðmæti

Hópur kvenna hefur útskrifast af námskeiðinu Brautargengi, sem rekið er innan Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, í vikunni. Alls tuttugu og ein kona útskrifaðist af Brautargengi í Reykjavík í dag, en fyrr í vikunni höfðu sex konur útskrifast af Brautargengi á Akureyri. Viðskiptahugmyndirnar eru jafnan...

Sjá nánar
13. desember 2013

Gagarín sækir ný verkefni á erlenda grundu

Gagarín er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun á gagnvirkum lausnum og stafrænu efni fyrir söfn og sýningar. Undanfarin þrjú ár hefur fyrirtækið snúið vörn í sókn. Á þessum tíma hefur Gagarín náð að sækja ný tækifæri á erlenda markaði og hefur velta fyrirtækisins í erlendri mynt farið úr innan vi...

Sjá nánar
13. desember 2013