Leikurinn byrjaði sem agnarsmá hugmynd

Við kynnum til sögunnar Burkna og teymið á bak við Lumenox, frumkvöðla nr. 13 í jóladagatalinu 2013. Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleik í fullri stærð sem er listaverki líkastur. Leikurinn heitir Aaru's Awakening og er svokallaður 2D platformer. ...

Sjá nánar
13. desember 2013

Innanhúslausn verður að viðskiptalausn

Sprotafyrirtækið G.osk aðstoðar m.a. fyrirtæki við að koma betur til móts við starfsmenn sína með því að opna á nýja og fjölbreyttari  möguleika varðandi veitingar, vörur og þjónustu.   G.osk hefur hannað heildarviðmót sem færir þjónustu margra ótengdra aðila undir einn hatt og samþættir við innr...

Sjá nánar
12. desember 2013

Fab Lab orðið valfag á Ísafirði

FabLab á Ísafirði var opnað formlega í janúar á þessu ári. Síðan þá hefur ýmislegt verið unnið og skapað, bæði af nemendum, frumkvöðlum og almenningi. Smiðjan er rekin af Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Menntaskólann á Ísafirði, Ísafjarðarbæ og Bolungarvíkurkaupstað og hefur fjöldi neme...

Sjá nánar
11. desember 2013

Brautargengi eykur hlut kvenna í rekstri fyrirtækja

Hlutfall fyrirtækja sem eru í meirihlutaeigu kvenna á Íslandi er í kringum 25%, sem er nokkuð lægra hlutfall en í nágrannalöndunum. Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur allt frá árinu 1996 haldið úti námskeiðinu Brautargengi sem er ætlað konum sem luma á góðri viðskiptahugmynd eða eru að hefja rekstur...

Sjá nánar
11. desember 2013

Nanótækni við lyfjagjöf

Við kynnum til sögunnar Guðrúnu Mörtu, frumkvöðul nr. 11 í jóladagatalinu 2013. Sprotafyrirtækið Oculis ehf. hefur þróað nýja augndropa sem hafa þann helsta kost að hægt er að nota dropana til að meðhöndla sjúkdóma í bakhluta augans í stað þess að sprauta lyfjum með nál í augað.  Þetta getur nýs...

Sjá nánar
11. desember 2013