Vörur fyrir nemendur með sértæka námserfiðleika

Við kynnum til sögunnar Kristín Elfu, frumkvöðul nr. 9 í jóladagatalinu 2013. Frumkvöðullinn Kristín Elfa Guðnadóttir er komin vel á veg með stofnun fyrirtækisins Daykeeper.  Fyrirtækið mun sérhæfa sig í vörum og þjónustu við nemendur með sértæka námserfiðleika, fólk með ADHD og einstaklinga með...

Sjá nánar
09. desember 2013

Hlutlægar þrýstimælingar með nýjum mæli

Við kynnum til sögunnar Maríu Ragnarsdóttur frumkvöðul nr. 8 í jóladagatalinu 2013. Fyrirtækið MTT ehf. var stofnað til að þróa hugmynd dr. Maríu Ragnarsdóttur, sjúkraþjálfara í markaðsvöru á heilbrigðistæknisviði. Meðeigandi er Guðmundur H. Sigmundsson, framkvæmdastjóri. Fyrirtækið hefur frá up...

Sjá nánar
08. desember 2013

Sköpun tækifæra í snjallbúnaði

Við kynnum til sögunnar Steinunni Önnu Gunnlaugsdóttur, frumkvöðul nr. 7 í jóladagatalinu 2013. Locatify ehf. er hugbúnaðarfyrirtæki sem hóf starfsemi síðla árið 2009. Stofnendur höfðu lengi haft huga á að búa til GPS leiðsagnir sem segðu sögu þeirra staða sem ferðast er til en það var ekki fyrr...

Sjá nánar
07. desember 2013

Sérhæfing í þróun og skráningu jurtalyfja

Við kynnum til sögunnar Kolbrúnu, Nínu Björk, Sesselju og fyrirtækið Herberia, frumkvöðla nr. 6 í jóladagatalinu 2013. Herberia er íslenskt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og skráningu á jurtalyfjum fyrir Evrópumarkað. Skráð jurtalyf eru viðurkennd lyf sem framleidd eru úr virkum plöntue...

Sjá nánar
06. desember 2013

Veflægur markaður fyrir sumarhús

Við kynnum til sögunnar Hauk Guðjónsson, frumkvöðul nr. 5 í jóladagatalinu 2013. Búngaló er veflægur markaður fyrir sumarhús á íslandi sem tengir saman ferðamenn og eigendur sumarhúsa. Fyrirtækið var stofnað árið 2010 og hefur síðan þá náð að verða leiðandi í útleigu sumarhúsa á Íslandi með um 3...

Sjá nánar
05. desember 2013