Íslenskar lækningajurtir Önnu Rósu

Við kynnum til sögunnar Önnu Rósu, frumkvöðul nr. 2 í jóladagatalinu 2013. Anna Rósa Róbertsdóttir lærði grasalækningar í Englandi á árunum 1988-1992 og hefur síðan þá starfað við ráðgjöf á eigin stofu ásamt því að halda fjölda námskeiða um lækningajurtir og smyrslagerð. Hún framleiðir krem, smy...

Sjá nánar
02. desember 2013

Tengslanetið - gagnagrunnur þekkingar og upplýsinga

„Nauðsynlegt er öllum frumkvöðlum að búa sér til öflugt tengslanet, sem gagnagrunn þekkingar og upplýsingaveitu. Sjálfur á ég mér öflugt tengslanet, sem ég nýti mér á degi hverjum með einum eða öðrum hætti til að auðvelda mér lífið.  Tengslanetið gengur ekki bara út á það að hlaupa upp að næsta f...

Sjá nánar
02. desember 2013

37 umsóknir fá úthlutun úr Átakinu

Úthlutun styrkja úr verkefninu Átak til atvinnusköpunar fór fram fyrr í þessum mánuði. Alls bárust 115 umsóknir að þessu sinni og fengu 37 umsóknir úthlutað styrkjum sem námu á bilinu 350 þúsund krónum og upp í 2,1 milljón króna. Hlutfall skapandi greina í heildarúthlutuninni er 67,7%. Samtals va...

Sjá nánar
02. desember 2013

Opið kall KreaNord - stuðningur við skapandi greinar

KreaNord styrkurinn hefur það að markmiði að styðja við þróun menningar og skapandi atvinnugreina á Norðurlöndunum. Þetta er í annað árið í röð sem styrkurinn er veittur og verður opnað fyrir umsóknir 2. desember 2013. Styrkir eru veittir til að auka samkeppnishæfni norrænna verkefna innan skapan...

Sjá nánar
29. nóvember 2013

Cooori vinnur verðlaun á Japan Night

Íslenska sprotafyrirtækið Cooori sigraði nýlega í úrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night, en áður hafði fyrirtækið endaði í þriðja sæti í undankeppni sem fram fór í Tókýó í Japan. Sex fyrirtæki tóku þátt í úrslitunum, en alls voru 15 fyrirtæki í forkeppninni. Cooori sérhæfir sig í lausnum til ...

Sjá nánar
29. nóvember 2013