Opið kall KreaNord - stuðningur við skapandi greinar

KreaNord styrkurinn hefur það að markmiði að styðja við þróun menningar og skapandi atvinnugreina á Norðurlöndunum. Þetta er í annað árið í röð sem styrkurinn er veittur og verður opnað fyrir umsóknir 2. desember 2013. Styrkir eru veittir til að auka samkeppnishæfni norrænna verkefna innan skapan...

Sjá nánar
29. nóvember 2013

Cooori vinnur verðlaun á Japan Night

Íslenska sprotafyrirtækið Cooori sigraði nýlega í úrslitum frumkvöðlakeppninnar Japan Night, en áður hafði fyrirtækið endaði í þriðja sæti í undankeppni sem fram fór í Tókýó í Japan. Sex fyrirtæki tóku þátt í úrslitunum, en alls voru 15 fyrirtæki í forkeppninni. Cooori sérhæfir sig í lausnum til ...

Sjá nánar
29. nóvember 2013

Vöxtur fyrirtækja og frumkvöðla kallar á rétt umhverfi

„Við Íslendingar stöndum frammi fyrir fjölmörgum áskorunum, en erum líka mjög lánsöm. Vegna starfa minna er ég mikið á ferðinni erlendis, en alltaf þegar ég kem heim, sé ég hvað við eigum efnilega og flotta sprota og vaxtarfyrirtæki, sem svo sannarlega eiga möguleika á því að vaxa og dafna svo fr...

Sjá nánar
28. nóvember 2013

Þekkingin beisluð - einstök bók um nýsköpun á Íslandi

Í undirbúningi hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er útgáfa á ritinu Þekkingin beisluð – nýsköpun og frumkvæði sem varpar ljósi á nokkur dæmi um þróun nýsköpunar á Íslandi undanfarna þrjá áratugi. Bókin er gefin út í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands í tilefni af sextíu ára afmæli Þorsteins I...

Sjá nánar
27. nóvember 2013

Vika helguð nýsköpunarfyrirtækjum - viltu vaxa?

Útflutningur, tengslamyndun, fjármögnun, rannsóknir og nýsköpun verða í brennideplinum á fjórum málstofum undir yfirskriftinni „Viltu vaxa?“ sem efnt verður til í tilefni SME Week, Evrópsku fyrirtækjavikunnar.  Málstofurnar fara fram á Grand hóteli fimmtudaginn 28. nóvember frá kl. 9.00 til 12.00...

Sjá nánar
26. nóvember 2013