Vel heppnaður ársfundur

Húsfyllir var á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica og tókst fundurinn með eindæmum vel.  Mörg hnitmiðuð erindi voru flutt á fundinum sem vörpuðu ljósi á þau fjölbreyttu og spennandi verkefni sem unnið er að innan veggja Nýsköpunarmiðstöðvar. Einnig...

Sjá nánar
06. mars 2017

Master Class - að finna fjárfesta og leiðir að fjármögnun

Föstudaginn 24. mars mun Uffe Bundgaard-Joergensen halda hálfs dags Master Class þar sem hann fer yfir mikilvægi þess að skilja fjárfesta og hvaða leiðir er hægt að fara við fjármögnun.  Uffe er hagfræðingur og höfundur bókarinnar “HOW TO ATTRACT INVESTORS, - a personal guide in understanding th...

Sjá nánar
06. mars 2017

Hvalaskoðunarbræður fá viðurkenninguna Brautryðjandinn 2017

Hörður og Árni Sigurbjarnarsynir, stofnendur Norðursiglingar á Húsavík eru Brautryðjendur ársins 2017. Þetta er í fjórða sinn sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir þessa viðurkenningu. Bræðurnir stofnuðu fyrirtækið árið 1995 og hófu að bjóða ferðamönnum hvalaskoðun úti fyrir Norðurlandi. Fyrsta s...

Sjá nánar
02. mars 2017

Skráðu þig á ársfundinn

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands árið 2017 verður haldinn á Hilton Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands fagnar 10 ára afmæli á þessu ári.  Skráðu þig hér á ársfundinn!  

Sjá nánar
27. febrúar 2017

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 2. mars

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands árið 2017 verður haldinn á Hilton Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands fagnar 10 ára afmæli á þessu ári.  Skráning er hafin á fundinn. Dagskrá fundarins er sem hér segir:  Ávarp ráðherra   Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, nýsköpun...

Sjá nánar
16. febrúar 2017