Ráðherra heimsótti frumkvöðla í KÍM Medical Park

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, heimsótti í vikunni frumkvöðlasetrið KÍM Medical Park og fræddist meðal annars um starfsemi frumkvöðlafyrirtækja, sem þar eru til húsa. KÍM er eitt fjögurra frumkvöðlasetra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem rekið er í samstarfi við atvinnu...

Sjá nánar
26. september 2013

Nýsköpunarsamfélagið Siglufjörður

Óhætt er að segja að Siglfirðingar hafi komið með áhugaverðar lausnir á ýmsum áskorunum sem mörg íslensk bæjarfélög standa frammi fyrir í dag. Fjölmörg þróunarverkefni eru í gangi á Siglufirði sem unnið hefur verið að á liðnum árum og eru þau að skila sér í verðmætum og atvinnutækifærum í þessu n...

Sjá nánar
26. september 2013

Íslenskur tölvuleikur í helstu tölvuleikjanetmiðlum heims

„Við getum ekki annað en verið í skýjunum yfir þeim góðu viðtökum, sem tölvuleikurinn okkar fékk á PAX Prime,“ segir Burkni J. Óskarsson, framkvæmdastjóri frumkvöðlafyrirtækisins Lumenox ehf., sem staðsett er á frumkvöðlasetrinu Kveikjunni í Hafnarfirði, setri sem rekið er af Nýsköpunarmiðstöð Ís...

Sjá nánar
25. september 2013

Vöruþróun - umbreyting starfandi fyrirtækja

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og DOKKAN munu nú á haustmánuðum halda fjóra fundi um vöruþróun og umbreytingu starfandi fyrirtækja. Markmiðið með fundunum er að deila reynslu og sögum af vel heppnuðum aðgerðum og breytingum á sviði vöruþróunar og hvetja þannig fleiri starfandi fyrirtæki til markvissra...

Sjá nánar
23. september 2013

Kine kynnir nýjan hreyfinema á MEDICA 2013

Íslenska fyrirtækið Kine ehf hefur á síðustu árum þróað þráðlausa vöðvarita og hugbúnað til hreyfigreiningar. Fyrirtækið selur vörur sínar víða um heim og hefur þar á meðal skipt við Geimvísindastofnun Bandaríkjanna.  Kine ehf. framleiðir í dag m.a. þráðlausar lausnir á sviði hreyfigreininga og v...

Sjá nánar
23. september 2013