Einkaleyfaleið fátæka og greinda mannsins

Nýlega birtist áhugaverð umfjöllun á mbl.is um frumkvöðlafyrirtækið Saga Medica sem hefur um þónokkuð skeið haft aðsetur á sérhæfðu frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, KÍM-Medical Park í Vatnagörðum 18 ásamt hópi annarra fyrirtækja í heilbrigðisgeiranum.  Í þetta skiptið snéri umfjöllun...

Sjá nánar
29. október 2013

Ný upplýsingasíða og handbók um klasa

Nýsköpunarmiðstöð Íslands opnaði á dögunum sérstaka upplýsingasíðu á vefnum tileinkaða klasasamstarfi og árangursríkum leiðum í klasastjórnun. Einnig var gefin út handbók um klasastjórnun sem  er fyrir þá sem vilja nota aðferðafræði klasasamstarfs sem tæki til aukinnar samkeppnishæfni fyrirtækja ...

Sjá nánar
24. október 2013

Aukið samstarf lykillinn

Íslenski sjávarklasinn var stofnaður fyrir röskum tveimur árum og samanstendur af 56 fyrirtækjum sem öll tengjast hafinu á einn eða annan hátt. Meginmarkmið klasans er að auka verðmæti þessara fyrirtækja með auknu samstarfi þeirra á milli. Þessa dagana er unnið að því að bæta við skrifstofurými í...

Sjá nánar
24. október 2013

Sprotar bjartsýnir á veltuaukningu

Frumkvöðlar og sprotar á Íslandi eru bjartsýnir á fjárhagslega velgengi viðskiptahugmynda sinna, samkvæmt nýlegri vefkönnun meðal frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Yfir 90% svarenda telja líklegt að velta þeirra muni aukast á næsta ári. Könnunin var framkvæmd í ágúst síðastliðnum og var send út til...

Sjá nánar
24. október 2013

Mendeley "meikaði" það með hjálp Eurostars

Verkefnið Mendeley hefur verið valið sem eitt af árangursríkustu verkefnum Eurostars-áætlunarinnar. Eurostars er áætlun 33ja tækniþróunarsjóða í Evrópu sem nýtir opinbert fé landanna til að fjármagna markaðsnálæg rannsókna- og þróunarverkefni. Eurostars er alltaf stjórnað af smáum og meðalstórum ...

Sjá nánar
21. október 2013