Sprotar bjartsýnir á veltuaukningu

Frumkvöðlar og sprotar á Íslandi eru bjartsýnir á fjárhagslega velgengi viðskiptahugmynda sinna, samkvæmt nýlegri vefkönnun meðal frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Yfir 90% svarenda telja líklegt að velta þeirra muni aukast á næsta ári. Könnunin var framkvæmd í ágúst síðastliðnum og var send út til...

Sjá nánar
24. október 2013

Mendeley "meikaði" það með hjálp Eurostars

Verkefnið Mendeley hefur verið valið sem eitt af árangursríkustu verkefnum Eurostars-áætlunarinnar. Eurostars er áætlun 33ja tækniþróunarsjóða í Evrópu sem nýtir opinbert fé landanna til að fjármagna markaðsnálæg rannsókna- og þróunarverkefni. Eurostars er alltaf stjórnað af smáum og meðalstórum ...

Sjá nánar
21. október 2013

Undirritun leigusamnings fyrir setur skapandi greina

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Reykjavíkurborg undirrituðu í gær samning um leigu á húsnæði fyrir nýtt setur skapandi greina.  Hér er um að ræða fyrsta setur sinnar tegundar á Íslandi sem sameinar undir einn hatt hóp fyrirtækja og aðila á fjölbreyttu sviði skapandi greina.  Setrið verður opnað í de...

Sjá nánar
16. október 2013

Íslensk sæbjúgnasúpa áhugaverðasta nýja hugmyndin

Nemendur í Háskóla Íslands og Listaháskólanum fengu á dögunum sérstök verðlaun dómnefndar í EcoTrophelia, keppni í vistvænni nýsköpun matvæla fyrir Hai Shen, sæbjúgnasúpuna sína. Yfirlýst markmið með EcoTrophelia er að minnka umhverfisáhrif frá matvælaiðnaði með því að skapa nýjar vistvænar mat- ...

Sjá nánar
11. október 2013

Sköpum vellíðan - vinnustofur fyrir ferðaþjónustufyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, í samvinnu við Samtök um heilsuferðaþjónustu, býður á vinnustofur í vöruþróun fyrir ferðaþjónustufyrirtæki. Markmiðið er að aðstoða fyrirtæki við að auka virði afurða í vellíðunartengdri ferðaþjónustu, að auka þekkingu innan ferðaþjónustu á þeim möguleikum sem samstarf ...

Sjá nánar
11. október 2013