Frumkvöðull markaðssetur laktósafríar mjólkurafurðir

Frumkvöðlafyrirtækið Arna ehf. í Bolungarvík hefur hafið framleiðslu og markaðssetningu á hágæða laktósafríum mjólkurvörum fyrir einstaklinga, sem finna fyrir óþægindum við neyslu á venjulegum mjólkurafurðum, en einnig fyrir þá sem kjósa mataræði án laktósa og þá sem finnast vörurnar einfaldlega ...

Sjá nánar
08. október 2013

ReonTech þróar app fyrir "snjallari" innkaup

Nýsköpunarfyrirtækið ReonTech ehf. hefur þróað og gefið út nýtt app, sem fyrirtækið vann fyrir Krónuna. Appið er hugsað sem verkfæri til að auðvelda fólki innkaupin og gera þau þægilegri, skilvirkari og skipulagðari en ella. Með nýja appinu er meðal annars hægt að sjá öll tilboð Krónunnar, búa ti...

Sjá nánar
07. október 2013

Eurostars styrkir tvö íslensk þróunarverkefni

Íslendingar koma til með að stýra tveimur nýjum Eurostars-verkefnum, sem samþykkt hafa verið á vettvangi Eurostars-áætlunarinnar. Alls 33 ríki í Evrópu eru aðilar að Eurostars-áætluninni, sem veitir styrki til rannsókna og þróunarverkefna. Styrkir þessir eru þeir síðustu sem veittir eru til verke...

Sjá nánar
07. október 2013

Hagnýtar leiðir við stjórnun og samskipti

Hæfileikinn að fá fólk með sér, skapa gott andrúmsloft og veita endurgjöf er í hnotskurn þau atriði sem verkstjórnunarnámskeið Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fjallar um. Námskeiðið byggir á fyrirlestrum, myndböndum, raunhæfum verkefnum og umræðum ásamt góðum leiðbeinendum úr öllum greinum atvinnulí...

Sjá nánar
07. október 2013

Félögum fjölgar í Festu

Undanfarið hafa mörg ný fyrirtæki og stofnanir gerst félagar í Festu. Öll eiga þau það sameiginlegt að vilja innleiða samfélagslega ábyrga starfshætti með skipulögðum hætti. Félagsaðild að Festu færir þeim tengslanet við önnur fyrirtæki í svipuðum sporum sem þau geta deilt reynslu með og fe...

Sjá nánar
07. október 2013