Eurostars styrkir tvö íslensk þróunarverkefni

Íslendingar koma til með að stýra tveimur nýjum Eurostars-verkefnum, sem samþykkt hafa verið á vettvangi Eurostars-áætlunarinnar. Alls 33 ríki í Evrópu eru aðilar að Eurostars-áætluninni, sem veitir styrki til rannsókna og þróunarverkefna. Styrkir þessir eru þeir síðustu sem veittir eru til verke...

Sjá nánar
07. október 2013

Hagnýtar leiðir við stjórnun og samskipti

Hæfileikinn að fá fólk með sér, skapa gott andrúmsloft og veita endurgjöf er í hnotskurn þau atriði sem verkstjórnunarnámskeið Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands fjallar um. Námskeiðið byggir á fyrirlestrum, myndböndum, raunhæfum verkefnum og umræðum ásamt góðum leiðbeinendum úr öllum greinum atvinnulí...

Sjá nánar
07. október 2013

Félögum fjölgar í Festu

Undanfarið hafa mörg ný fyrirtæki og stofnanir gerst félagar í Festu. Öll eiga þau það sameiginlegt að vilja innleiða samfélagslega ábyrga starfshætti með skipulögðum hætti. Félagsaðild að Festu færir þeim tengslanet við önnur fyrirtæki í svipuðum sporum sem þau geta deilt reynslu með og fe...

Sjá nánar
07. október 2013

Austan við gafl - fréttir frá Asíu

Við lítum oft vonaraugum á Drekasvæðið norðaustan við Ísland með stórframkvæmdir fyrir olíuvinnslu í huga. Undanfarna daga hef ég kynnst öðru drekasvæði, Hong Kong, lífæð viðskipta og fjölbreytileika. Þetta svæði er ekki síður áhugavert en hið fyrrnefnda enda jarðvegurinn góður fyrir íslenskt atv...

Sjá nánar
04. október 2013

Íslensk lausn opnar tækifæri í sjávartengdum verkefnum

Siglfirska nýsköpunarfyrirtækið Hafbor ehf. hefur á undanförnum þremur árum unnið að hönnun, þróun og prófunum á búnaði, sem festir skrúfuakkeri í sjávarbotn með nýrri tæknilausn. Tæknin gerir það kleift að setja niður öflugar festingar í sjávarbotn án kafara á allt að 100 metra dýpi. Tæknin er í...

Sjá nánar
02. október 2013