Nýr hönnunarsjóður eflir hönnun í íslensku atvinnulífi

Nýr hönnunarsjóður hefur hafið starfsemi sína en sjóðurinn var stofnaður af mennta- og menningarmálaráðuneyti í febrúar. Við úthlutun sjóðsins verður lögð áhersla á fjóra flokka: þróunar- og rannsóknarstyrki, verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki og ferðastyrki. Fyrsti umsóknarfrestur í sjó...

Sjá nánar
01. október 2013

"Galdratækin" í Fab Lab vinsæl á Vísindavöku

Það var heldur betur líf og fjör í bás Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Vísindavöku Rannís í Háskólabíói síðastliðinn föstudag þegar fjölda gesta á öllum aldri dreif að og lék forvitni á að kynna sér öll „undratækin“ sem  Fab Lab smiðjur búa yfir og hvað hægt væri að „galdra“ fram í slíkum smiðjum....

Sjá nánar
30. september 2013

Framtíðarsýnin er fyrirtækjastofnun

Fáar hendur fóru á loft þegar yfir eitt hundrað háskólanemar voru beðnir um að gefa sig fram sem stefndu að því að klára námið, ráða sig í vinnu hjá stórfyrirtæki og sitja þar helst fram á eftirlaunaaldur. Mun fleiri hendur fóru hinsvegar á loft þegar spurt var hvort framtíðarsýnin væri sú að sto...

Sjá nánar
30. september 2013

Ráðherra heimsótti frumkvöðla í KÍM Medical Park

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, heimsótti í vikunni frumkvöðlasetrið KÍM Medical Park og fræddist meðal annars um starfsemi frumkvöðlafyrirtækja, sem þar eru til húsa. KÍM er eitt fjögurra frumkvöðlasetra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem rekið er í samstarfi við atvinnu...

Sjá nánar
26. september 2013

Nýsköpunarsamfélagið Siglufjörður

Óhætt er að segja að Siglfirðingar hafi komið með áhugaverðar lausnir á ýmsum áskorunum sem mörg íslensk bæjarfélög standa frammi fyrir í dag. Fjölmörg þróunarverkefni eru í gangi á Siglufirði sem unnið hefur verið að á liðnum árum og eru þau að skila sér í verðmætum og atvinnutækifærum í þessu n...

Sjá nánar
26. september 2013