Hagkvæma húsið á Eyrarbakka

Haldið var upp á verklok „Hagkvæma hússins“ á Eyrarbakka síðastliðinn föstudag að viðstöddu fjölmenni.  Hagkvæma húsið er staðsett að Túngötu 9 á Eyrarbakka. Það sameinar ýmsar tækninýjungar og er byggt með vistvæn sjónarmið og  „algilda hönnun“ að leiðarljósi. Vonir eru bundnar við að tilraunahú...

Sjá nánar
02. október 2013

Sköpunarkrafturinn blómstrar hjá ungum frumkvöðlum

Mikil sköpunargleði hefur átt sér stað meðal ungra og efnilegra frumkvöðla í Fab Lab-smiðju Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki að undanförnu þar sem átján vinningshafar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013 hafa gefið hugmyndafluginu lausan tauminn. Það voru þeir Þorsteinn Broddason o...

Sjá nánar
01. október 2013

Nýr hönnunarsjóður eflir hönnun í íslensku atvinnulífi

Nýr hönnunarsjóður hefur hafið starfsemi sína en sjóðurinn var stofnaður af mennta- og menningarmálaráðuneyti í febrúar. Við úthlutun sjóðsins verður lögð áhersla á fjóra flokka: þróunar- og rannsóknarstyrki, verkefnastyrki, markaðs- og kynningarstyrki og ferðastyrki. Fyrsti umsóknarfrestur í sjó...

Sjá nánar
01. október 2013

"Galdratækin" í Fab Lab vinsæl á Vísindavöku

Það var heldur betur líf og fjör í bás Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Vísindavöku Rannís í Háskólabíói síðastliðinn föstudag þegar fjölda gesta á öllum aldri dreif að og lék forvitni á að kynna sér öll „undratækin“ sem  Fab Lab smiðjur búa yfir og hvað hægt væri að „galdra“ fram í slíkum smiðjum....

Sjá nánar
30. september 2013

Framtíðarsýnin er fyrirtækjastofnun

Fáar hendur fóru á loft þegar yfir eitt hundrað háskólanemar voru beðnir um að gefa sig fram sem stefndu að því að klára námið, ráða sig í vinnu hjá stórfyrirtæki og sitja þar helst fram á eftirlaunaaldur. Mun fleiri hendur fóru hinsvegar á loft þegar spurt var hvort framtíðarsýnin væri sú að sto...

Sjá nánar
30. september 2013