Lumenox gefur út 140 milljón króna listaverk

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Lumenox er komið langt á leið með að gefa út tölvuleik í fullri stærð sem er listaverki líkastur. Leikurinn heitir Aaru's Awakening og er svokallaður 2D platformer. Lumenox er eitt þeirra fyrirtækja sem staðsett er í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni í Hafnarfirði sem rek...

Sjá nánar
02. júlí 2013

Hönnunarmars 2013 - upptökur komnar á netið

HönnunarMars fór fram í fimmta skiptið, dagana 14. - 17. mars 2013. HönnunarMarsinn spannaði að venju vítt svið og sýndu helstu hönnuðir þjóðarinnar sem og nýútskrifaðir hönnuðir hvað í þeim býr.  HönnunarMars 2013 hófst eins og áður með spennandi fyrirlestradegi á fimmtudeginum 14. mars þar sem ...

Sjá nánar
01. júlí 2013

Lean Íslands 2013 - upptaka af erindum

Ráðstefnan Lean Ísland 2013 var haldin dagana 6. - 8. maí með mjög góðum árangri og þátttöku.  Aðalfyrirlestrardagurinn var haldinn þriðjudaginn 7. maí og sá Nýsköpunarmiðstöð Íslands um að taka ákveðin erindi fyrirlestrardagsins upp. Upptöku af erindum er að finna hér Lean Ísland er fyrir al...

Sjá nánar
28. júní 2013

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands rifjaður upp

Helsta þjóðargull okkar Íslendinga liggur í mannauðnum og verður sú þekking sem til verður í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum seint metin til fulls. Þjóðargullið og þekkingin var grunnur ársfundar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem haldinn var í lok febrúar og er vel viðeigandi að rifja upp...

Sjá nánar
28. júní 2013

Heilsusamleg og hagkvæm hús

Undanfarna mánuði hafa fagaðilar á ólíkum sviðum unnið að byggingu á sérstaklega „hagkvæmu“ íbúðarhúsi að Túngötu 9, Eyrarbakka en undanfarin ár hefur lítið verið byggt af einföldum og vönduðum íbúðarhúsum þar sem áhersla er jafnframt lögð á lágan byggingar- og rekstrarkostnað og heilsusamlegt um...

Sjá nánar
27. júní 2013