Tækifæri falin í álframleiðslu

Samtök iðnaðarins ásamt Hönnunarmiðstöð, Svensk aluminium og fleiri norrænum samtökum standa fyrir ráðstefnu um tækifærin sem felast í framleiðslu á áli hér á landi fyrir íslensk fyrirtæki og hvernig megi nýta íslenska álframleiðslu sem drifkraft til nýsköpunar. Ræðumenn eru á meðal þeirra fremst...

Sjá nánar
23. ágúst 2013

Örfá sæti laus á skapandi vinnustofu!

Föstudaginn 23. ágúst frá kl. 13:00 - 15:15 heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands vinnustofu fyrir frumkvöðla í skapandi greinum. Á vinnustofunni verður Business Model Canvas aðferðafræðin kynnt ásamt KreaNord Investor sem er ný leið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki innan skapandi greina í leit að f...

Sjá nánar
21. ágúst 2013

Næsta úthlutun í Hönnunarsjóð Auroru

Næsta úthlutun úr Hönnunarsjóði Auroru verður í nóvember 2013. Frestur til að skila inn umsóknum rennur út 15. september. Hönnunarsjóður Auroru hefur að markmiði að skjóta styrkum stoðum undir íslenska hönnun með því að veita hönnuðum og arkitektum fjárhagslega aðstoð. Markmið hans er að styrk...

Sjá nánar
21. ágúst 2013

Rafeindasmásjá framleiðir íhlut

Rafeindasmásjá Nýsköpunarmiðstöðvar er til margra hluta nytsamleg eins og sjá má berlega á samstarfsverkefni við Háskóla Íslands við gerð íhluta sem snúa m.a. annars að víxlverkun ljóss og efnis. Myndin hér fyrir ofan sýnir gullyfirborð sem mótað er á nanóskala með hjálp rafeindasmásjár á Nýsk...

Sjá nánar
20. ágúst 2013

Vörulínan Ár á hönnunarsýningunni 100% Design 2013

Haustið 2011 stofnuðu vöruhönnuðurinn Sigríður Ólafsdóttir og textíllistamaðurinn Sigrún Lara Shanko fyrirtækið Elívogar þar sem unnið er að hönnun og framleiðslu á handunnum mottum úr hágæða íslenskri ull.      Elívogar mun á hönnunarsýningunni 100% Design 2013 sýna gólfteppi úr vörulínunni Ár...

Sjá nánar
20. ágúst 2013