Kvenfrumkvöðull ársins 2014 - opið fyrir umsóknir

Evrópusambandið ætlar á vorönn 2014 að verðlauna þrjár konur fyrir framúrskarandi árangur með nýskapandi viðskiptahugmyndir sínar.  Þegar hefur verið opnað fyrir tilnefningar til verðlaunanna.   Evrópusambandið vill með samkeppninni hvetja konur til afhafna og þar með stofnunar á nýskapandi fy...

Sjá nánar
12. september 2013

Klasaþróun á heimsvísu - þátttaka í Cluster55

Árlega halda TCI, samtök sérfræðinga og hagsmunaaðila um klasa í heiminum, ráðstefnu fyrir alla þá sem vilja fylgjast með klasaþróun á heimsvísu. Að þessu sinni komu meðal annars saman þrír af stofnendum samtakana, þeir Ifor Williams sem er einn helsti klasasérfræðingur heims, Michael Enright nái...

Sjá nánar
11. september 2013

Málþing um raka og myglu í byggingum

Málþing um raka og myglu í byggingum verður haldið föstudaginn 13. september næstkomandi á Grand hótel Reykjavík. Markmið með málþingi er meðal annars að vekja athygli á og hvetja til frekari umbóta í málefnum loftgæða innandyra.  Málþingið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á málaflokknum en sérs...

Sjá nánar
10. september 2013

Ísland í alþjóðlegum samanburði

Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða og vermir nú 31. sætið. Ísland hefur í þrjú ár í röð horft fram á litlar breytingar á milli ára og verið í hópi landa eins og Puerto Rico, Kína og Eistlands. Í september 2008 vermdi Ísland 20. sæti...

Sjá nánar
04. september 2013

Kúla leitar á náðir almennings með fjármögnun

Fyrirtækið Kúla Inventions Ltd. hefur á síðustu mánuðum unnið að þróun á lausn fyrir þá sem langar til að taka þrívíddarmyndir með SLR myndavélinni sinni í stað þess að fjárfesta í þrívíddarmyndavél. Frumgerð af lausninni, Kúla Deeper, er tilbúin og hugbúnaðurinn á bak við vöruna en fjármagn vant...

Sjá nánar
30. ágúst 2013