Ísland í alþjóðlegum samanburði

Ísland fellur um eitt sæti frá árinu 2012 í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða og vermir nú 31. sætið. Ísland hefur í þrjú ár í röð horft fram á litlar breytingar á milli ára og verið í hópi landa eins og Puerto Rico, Kína og Eistlands. Í september 2008 vermdi Ísland 20. sæti...

Sjá nánar
04. september 2013

Kúla leitar á náðir almennings með fjármögnun

Fyrirtækið Kúla Inventions Ltd. hefur á síðustu mánuðum unnið að þróun á lausn fyrir þá sem langar til að taka þrívíddarmyndir með SLR myndavélinni sinni í stað þess að fjárfesta í þrívíddarmyndavél. Frumgerð af lausninni, Kúla Deeper, er tilbúin og hugbúnaðurinn á bak við vöruna en fjármagn vant...

Sjá nánar
30. ágúst 2013

Umfjöllun um SagaPro í Healthy Living

SagaPro er eina íslenska náttúruvaran sem farið hefur í gegnum klíníska rannsókn. Rannsóknin sýndi fram á að SagaPro fækkar þvaglátatíðni hjá þeim sem eru með litla eða minnkaða blöðrurýmd auk þess að leiða í ljós að SagaPro er örugg vara sem þolist vel. Umfjöllun um vöruna og rannsóknina var bir...

Sjá nánar
30. ágúst 2013

Uppskeruhátíð sumarstarfsmanna 2013

Í sumar voru 28 nemar í háskólum landsins ráðnir til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í gegnum vinnumarkaðsátak Vinnumálastofnunar. Starfsmennirnir komu saman í síðustu viku á uppskeruhátíð sumarstarfsmanna og héldu örkynningar á verkefnum sínum. Þetta er fjórða sumarið í röð sem Nýsköpunarmiðstöð Ís...

Sjá nánar
29. ágúst 2013

Nýsköpunarkeppni í matvæla- og líftækni

Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir, í matvæla- og líftækniiðnaði, sem byggðar eru á íslensku hráefni eða hugviti. Samkeppnin ber yfirskriftina „Þetta er eitthvað annað" og vísar til þess að umræðu um nýjungar í atvinnulífi lýkur oft á þann hátt að ...

Sjá nánar
28. ágúst 2013