Lean Íslands 2013 - upptaka af erindum

Ráðstefnan Lean Ísland 2013 var haldin dagana 6. - 8. maí með mjög góðum árangri og þátttöku.  Aðalfyrirlestrardagurinn var haldinn þriðjudaginn 7. maí og sá Nýsköpunarmiðstöð Íslands um að taka ákveðin erindi fyrirlestrardagsins upp. Upptöku af erindum er að finna hér Lean Ísland er fyrir al...

Sjá nánar
28. júní 2013

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands rifjaður upp

Helsta þjóðargull okkar Íslendinga liggur í mannauðnum og verður sú þekking sem til verður í innlendum og erlendum samstarfsverkefnum seint metin til fulls. Þjóðargullið og þekkingin var grunnur ársfundar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands sem haldinn var í lok febrúar og er vel viðeigandi að rifja upp...

Sjá nánar
28. júní 2013

Heilsusamleg og hagkvæm hús

Undanfarna mánuði hafa fagaðilar á ólíkum sviðum unnið að byggingu á sérstaklega „hagkvæmu“ íbúðarhúsi að Túngötu 9, Eyrarbakka en undanfarin ár hefur lítið verið byggt af einföldum og vönduðum íbúðarhúsum þar sem áhersla er jafnframt lögð á lágan byggingar- og rekstrarkostnað og heilsusamlegt um...

Sjá nánar
27. júní 2013

Alþjóðlegu orkuverðlaunin 2013

Alþjóðlegu orkuverðlaunin 2013, oft nefnd Rússnesku Nóbelsverðlaunin á sviði orku, voru veitt á dögunum  í St. Petersborg í Rússlandi. Tveir verðlaunahafar hlutu verðlaunin að þessu sinni, Vladimir Fortov frá Rússlandi fyrir rannsóknir og þróun á sviði varmaaflfræði og Yoshinoro Akira frá Japan s...

Sjá nánar
26. júní 2013

Nýsköpunarmiðstöð orðin formlegur félagi í Festu

Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrrirtækja, var stofnuð í október 2011 með það að markmiði að efla umræðu og auka þekkingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og styðja við fyrirtæki sem vilja innleiða samfélagslega ábyrga starfshætti.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands gerðist á dögunum formlegu...

Sjá nánar
26. júní 2013