Sjógátt - nýtt íslenskt öryggistæki

Nýsköpunarfyrirtækin ReonTech ehf og Multitask ehf hafa í sameiningu þróað og framleitt Sjógátt, nýtt öryggistæki sem er ætlað til að auðvelda eftirlit með óhöppum á sjó. Hér má sjá mynd af nýja búnaðinum Sjógátt er öryggisbúnaður sem tengt er við VHF talstöðvar og fylgist með neyðarboðum. Ne...

Sjá nánar
20. júní 2013

Samkeppni um viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði

Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði sem byggjast skulu á íslensku hráefni eða hugviti. Samkeppninni er ætlað að hvetja til uppbyggingar fyrirtækja og þróunar verkefna í matvæla- og líftækniiðnaði með það að markmiði að auka...

Sjá nánar
19. júní 2013

Byrjendanámskeið í hagnýtri heimilisvirkni

Vegna mikillar eftirspurnar býður Viskubrunnur Keilis í samvinnu við Fálkann ehf. upp á 3ja kvölda byrjendanámskeið í hagnýtri heimilissjálfvirkni dagana 19, 20 og 24. júní frá kl. 17 - 19. Margir eiga sér þann draum að geta stjórnað ýmsu á heimilinu með sjálfvirkum búnaði, t.d. lýsingu, bílskúrs...

Sjá nánar
13. júní 2013

Raforka til eldsneytisframleiðslu - opin málstofa

Í norræna samstarfsverkefninu „CO2 Electrofuels“ er eitt aðalumfjöllunarefnið hvernig nýta má raforku á sem hagkvæmastan hátt til að tvöfalda það magn eldsneytis sem framleiða má úr lífmassa auk umfjöllunar um minnkun raforkunotkunar þegar eldsneyti er framleitt úr kolsýru. Kynning á verkefninu v...

Sjá nánar
10. júní 2013

Þúsundasta Brautargengiskonan útskrifuð

Þrjátíu og þrjár konur útskrifuðust í dag af Brautargengi, þar af 22 konur í Reykjavík og 11 konur á Egilsstöðum. Þessi hópur hefur frá upphafi árs verið að vinna að mörkun og framkvæmd eigin viðskiptahugmynda sem þegar eru komnar á markað eða við það að líta dagsins ljós. Í heild hafa nú 1021 Br...

Sjá nánar
31. maí 2013