Ný námsleið við Háskólasetrið

Samningur um nýja námsleið við Háskólasetur Vestfjarða var undirritaður á aðalfundi Háskólasetursins í dag. Hin nýja námsleið nefnist „Sjávartengd nýsköpun“ og er samstarfsverkefni Háskólasetursins og Háskólans á Akureyri. Að sögn Peter Weiss, forstöðumanns Háskólasetursins, hefur lengi verið unn...

Sjá nánar
17. maí 2013

MorgunVorboð með Ungum frumkvöðlum á Íslandi

Þeim fyrirtækjum fer nú ört fjölgandi sem eru að marka sér stefnu í samfélagslegri nýsköpun. Hugtakið lýtur að uppfyllingu samfélagslegra þarfa sem leiða til bættra lífskjara og sjálfbærni samfélaga. Breytingar á samfélagi eru oftar en ekki drifnar áfram af metnaðarfullum og áhugasömum einstaklin...

Sjá nánar
13. maí 2013

28 sumarstörf í boði sumarið 2013

Nú liggur ljóst fyrir að 28 sumarstörf verða í boði fyrir námsmenn hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands.  Allar umsóknir þurfa að berast í gegnum vef Vinnumálastofnunar og rennur umsóknarfrestur út þriðjudaginn 21. maí næstkomandi. Störf í boði auglýst á vef Vinnumálastofnunar Ferli átaksverkefnisin...

Sjá nánar
13. maí 2013

Umsóknarfrestur vegna Nordic Built

Nordic Innovation ásamt stofnunum á Norðurlöndunum auglýsa opinn umsóknarfrest vegna Nordic Built. Umsóknarferlið er tveggja þrepa og skal skila inn forumsókn (Expression of Interest) fyrir 1. júní n.k. kl: 16:00 CET (14:00 GMT) gegnum heimasíðu Nordic Innovation. Skilyrði fyrir styrkhæfi Þát...

Sjá nánar
13. maí 2013

Frá hugmynd til vöru - námskeið á Sauðárkróki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Sveitarfélagið Skagafjörður og Farskólinn - miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra bjóða upp á stutt námskeið fyrir frjóa einstaklinga sem búa yfir góðri viðskiptahugmynd og langar að þróa hana að veruleika. Námskeiðin verða haldin í húsnæði Farskólans á Faxatorgi á ...

Sjá nánar
08. maí 2013