Alþjóðlegu orkuverðlaunin 2013

Alþjóðlegu orkuverðlaunin 2013, oft nefnd Rússnesku Nóbelsverðlaunin á sviði orku, voru veitt á dögunum  í St. Petersborg í Rússlandi. Tveir verðlaunahafar hlutu verðlaunin að þessu sinni, Vladimir Fortov frá Rússlandi fyrir rannsóknir og þróun á sviði varmaaflfræði og Yoshinoro Akira frá Japan s...

Sjá nánar
26. júní 2013

Nýsköpunarmiðstöð orðin formlegur félagi í Festu

Festa, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrrirtækja, var stofnuð í október 2011 með það að markmiði að efla umræðu og auka þekkingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja á Íslandi og styðja við fyrirtæki sem vilja innleiða samfélagslega ábyrga starfshætti.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands gerðist á dögunum formlegu...

Sjá nánar
26. júní 2013

Sjógátt - nýtt íslenskt öryggistæki

Nýsköpunarfyrirtækin ReonTech ehf og Multitask ehf hafa í sameiningu þróað og framleitt Sjógátt, nýtt öryggistæki sem er ætlað til að auðvelda eftirlit með óhöppum á sjó. Hér má sjá mynd af nýja búnaðinum Sjógátt er öryggisbúnaður sem tengt er við VHF talstöðvar og fylgist með neyðarboðum. Ne...

Sjá nánar
20. júní 2013

Samkeppni um viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði

Matís og Landsbankinn hafa komið á fót nýsköpunarkeppni fyrir viðskiptahugmyndir í matvæla- og líftækniiðnaði sem byggjast skulu á íslensku hráefni eða hugviti. Samkeppninni er ætlað að hvetja til uppbyggingar fyrirtækja og þróunar verkefna í matvæla- og líftækniiðnaði með það að markmiði að auka...

Sjá nánar
19. júní 2013

Byrjendanámskeið í hagnýtri heimilisvirkni

Vegna mikillar eftirspurnar býður Viskubrunnur Keilis í samvinnu við Fálkann ehf. upp á 3ja kvölda byrjendanámskeið í hagnýtri heimilissjálfvirkni dagana 19, 20 og 24. júní frá kl. 17 - 19. Margir eiga sér þann draum að geta stjórnað ýmsu á heimilinu með sjálfvirkum búnaði, t.d. lýsingu, bílskúrs...

Sjá nánar
13. júní 2013