Vel sótt sýning ungra frumkvöðla um helgina

Eliza Reid, forsetafrú ræðir hér við einn ungan frumkvöðul á sýningunni MYND/Andri Marinó Vörumessa Ungra frumkvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Fjöldi fólks lagði þangað leið sína og skoðaði vörur og þjónustu sem framhaldsskólanemar hafa unnið að en 63 örfyrirtæki um 300 framhaldsskólane...

Sjá nánar
03. apríl 2017

Skaginn fær Nýsköpunarverðlaun Íslands

Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og ný...

Sjá nánar
30. mars 2017

Aukin verðmætasköpun með klasasamstarfi, málstofa haldin á Ísafirði

Málstofa haldin af Klasasetri Íslands í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólann á Akureyri, Háskóla Íslands, Háskólann á Bifröst og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða. Dagsetning: 5.apríl 2017 Staður: Hótel Ísafjörður Dagskrá: Kl. 09:30 Setning: Andrea Kristín Jónsdóttir, Atvinnuþr...

Sjá nánar
30. mars 2017

Nýsköpunarþing 2017 - síðustu forvöð að skrá sig

Skráning er hafin á Nýsköpunarþing 2017 - smelltu hér og skráðu þig. Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins verður haldið fimmtudaginn 30. mars á Grand Hótel Reykjavík kl. 8.30-10.30. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 verða afhent á þ...

Sjá nánar
24. mars 2017

Fab Lab áfram í Breiðholti

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands undirrituðu í gær samning um áframhaldandi samstarf um rekstur Fab Lab smiðju í Breiðholti. Auk nemenda í FB koma í...

Sjá nánar
24. mars 2017