Ellefu vinningshafar heimsækja Fab Lab

Dagana 11. og 12. mars heimsóttu ellefu vinningshafar í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna Fab Lab á Sauðárkróki sem rekið er af Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Krakkarnir komu víða að af landinu og nýttu ferðina mjög vel.  Þau eru sammála um að Fab Lab sé snilld og að ferðin þangað var mjög skemmtileg.  ...

Sjá nánar
19. mars 2013

Góð þátttaka á fyrirtækjastefnumóti

Evrópumiðstöð á Nýsköpunarmiðstöð Íslands hélt fyrirtækjastefnumót í tengslum við Iceland Geothermal Conference sem haldin var í Hörpu 5.-8. mars. Óhætt er að segja að mikill áhugi hafi verið hjá ráðstefnugestum að nýta sér þessa þjónustu, því rúmlega 20 aðilar skráðu sig til þátttöku og rúmlega ...

Sjá nánar
19. mars 2013

Framhaldsskólakennarar heimsækja Fab Lab

Það var líf og fjör í Fab Lab smiðju Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki dagana 8.- 9. mars þegar hópur framhaldsskólakennara úr Borgarholtsskóla og Fjölbrautaskólanum við Ármúla brunaði norður og lét sköpunarkraftinum lausan tauminn. Til varð fjöldi frumgerða af vörum og vísir að uppbyggi...

Sjá nánar
12. mars 2013

Íslenskt hugvit í sportbíla og vélhjól

Íslenskt svæðisstyrkt seigjárn sem notað er í toghlera og jarðvinnsluvélar, en einnig í hraðskreiða sportbíla og stór mótorhjól. Þannig gæti þróunarsaga þeirra Ingólfs Þorbjörnssonar og Jóns Þórs Þorgrímssonar á nýrri málmblöndu hljómað í stuttu máli. Ingólfur Þorbjörnsson hefur ásamt Jóni...

Sjá nánar
12. mars 2013

Afburðaþjónusta með upplifunum

Hvað eiga fyrirtæki eins og Nova, Bláa lónið, WOW air, Sægreifinn, Hótel Marina, Kex Hostel, Joe and the Juice, Apple, Starbucks og Disney sameiginlegt? Öll hafa þessi fyrirtæki búið til öðruvísi þjónustuupplifun sem hefur gert þau einstök og eftirminnileg, auk þess að vera mjög farsæl í rekst...

Sjá nánar
11. mars 2013