170 umsóknir bárust í Átakið

Umsóknarfrestur í Átak til atvinnusköpunar rann út fimmtudaginn 28. febrúar síðastliðinn og bárust 170 umsóknir að þessu sinni í fyrri úthlutun ársins 2013. Umsækjendur mega vænta svara í kringum miðjan apríl.  Um verkefnið Átak til atvinnusköpunar er styrkáætlun iðnaðarráðuneytisins fyrir nýsk...

Sjá nánar
11. mars 2013

Hagkerfi hreinnar orku

Íslensku jarðhitaráðstefnunni 2013 lauk með feiknagóðri ræðu Ólafs Ragnars Grímssonar forseta, sem gerði hagkerfi hreinorku meðal annars að umtalsefni sínu og yfirlitsræðu Jefferson W. Tester, prófessors við háskólann í Cornell í Bandaríkjunum.  Hreinorkumenn á Bessastöðum 8. mars 2013. Frá hæg...

Sjá nánar
11. mars 2013

Um sköpunarkraftinn - fyrirlestrardagur Hönnunarmars

Upphafstaktur HönnunarMars 2013 er líkt og undanfarin ár spennandi fyrirlestradagur þar sem framúrskarandi hönnuðir og fagfólk veitir innblástur með þekkingu sinni og reynslu. Hvað þýða galdrar í ólíku samhengi? Hvað hamlar og hleypir göldrum af stað? Hver er galdurinn í sköpunarkraftinum? ...

Sjá nánar
08. mars 2013

Startup Reykjavík 2013

Eitt af undirstöðuatriðum í heilbrigðu vistkerfi frumkvöðla (e. entrepreneurial ecosystem) er virk þátttaka einkafjármagns í fjárfestingu og stuðningur við frumkvöðlafyrirtæki. Í samvinnu við Innovit og Klak hefur Arion banki sett af stað Startup Reykjavík á fót sem er gert að erlendri fyrirmynd ...

Sjá nánar
08. mars 2013

Þróun klasa - sögur af klasasigrum

Einn af fremstu sérfræðingum á sviði klasamála, Ifor Ffowce-Williams, er á leið til landsins í einkaerindum. Hann vill nota tækifærið og hitta alla áhugasama um málaflokkinn í Íslandsferð sinni. Föstudaginn 15. mars bjóða Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Íslenski sjávarklasinn, Gekon, Netspor og Viðski...

Sjá nánar
06. mars 2013