Þjóðargullið - dagskrá ársfundar 2013

Þann 28. febrúar næstkomandi heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands ársfund sem ber yfirskriftina „Þjóðargullið“. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica frá kl. 08:30 - 10:45 en húsið opnar með léttum morgunverði og ljúfum tónum kl. 08:00. Fundarstjóri er Halldór Gunnar Pálsson, Fjallab...

Sjá nánar
27. febrúar 2013

Úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar

Sjötta úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 21. febrúar. Úthlutað var 60 milljónum til margvíslegra verkefna á sviði umhverfis- og orkumála. Styrkþegar í úthlutun Orkurannsóknarsjóðs Landsvirkjunar 2013 Fjölmargar góð...

Sjá nánar
22. febrúar 2013

HAp+ verndar og viðheldur heilbrigði tanna

HAp + er ný íslensk vara framleidd af sprotafyrirtækinu Ice Medico. Varan er með sérstöðu á heimsvísu, er einkaleyfisvarin og byggð á íslensku hugviti og rannsóknum. Nýtt sprotafyrirtæki Ice Medico hefur sett á íslenskan markað nýja, súra og sykurlausa vöru, sem eykur munnvatnsframleiðslu hjá ...

Sjá nánar
22. febrúar 2013

Íslenskir vísindamenn hljóta lof fyrir skrif um jarðhita

Í sumar kom út hjá Elsevier forlaginu í Oxford átta binda fræðsluverk um endurnýjanlega orku. Aðalritstjóri verksins var próf. Ali Sayigh hjá Háskólanum Southampton í Bretlandi. Verkið spannar alla endurnýjanlega orku og er heilt bindi í verkinu helgað jarðhita undir ritstjórn Þorsteins I. Sigfús...

Sjá nánar
18. febrúar 2013

Opið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar en verkefnið veitir styrki til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja. Markmið verkefnis er að styðja við þróun nýsköpunarhugmynda á fyrri s...

Sjá nánar
18. febrúar 2013