Handbók um Living Lab aðferðafræðina

Gefin hefur verið út ný handbók um Living Lab aðferðafræðina og byggð er á reynslu við vinnslu verkefnisins SmartIES. Aðferðafræðin sem notuð er kallast FormIT og er þróuð af Botnia Living Lab, samstarfsaðila Iceland Living Lab í Svíþjóð. Aðferðafræðin hefur verið í þróun og prófun í þó nokkur ár...

Sjá nánar
25. janúar 2013

Umsóknarfrestur í Brautargengi rennur út á morgun

Námskeiðið Brautargengi hefst að nýju í Reykjavík mánudaginn 4. febrúar. Námskeiðið er sniðið að þörfum kvenna sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd með nýju eða starfandi fyrirtæki. Fjöldi útskrifaðra Brautargengiskvenna nálgast þúsundið óðfluga og má gera ráð fyrir að þeirri tölu verði ...

Sjá nánar
24. janúar 2013

Hönnunarsjóður Auroru - umsóknarfrestur til 15. febrúar

Næsta úthlutun Hönnunarsjóðs Auroru verður í mars og er umsóknarfrestur til og með 15. febrúar. Sjóðurinn hefur verið starfandi síðan í byrjun árs 2009 og úthlutað hefur verið úr honum tvisvar á ári, 6-10 milljónir í hvert sinn. Hjá sjóðnum er lögð áhersla á að styðja verkefni þar sem hönnuðir h...

Sjá nánar
24. janúar 2013

Fyrirtækjastefnumót á CeBit í mars

Þau fyrirtæki og stofnanir í upplýsingatækni sem eru að leita að samstarfsaðilum gætu fundið þá á tæknisýningunni CeBit í Hannover með hjálp Enterprise Europe Network. Fyrirtækjastefnumót á CeBit tæknisýningunni gefur sýnendum og gestum möguleika á að finna viðskipta- og/eða rannsóknafélaga á fyr...

Sjá nánar
24. janúar 2013

Búðu til þinn eigin ratleik

Locatify leitar til Íslendinga um að taka þátt í prófunum Locatify býður landsmönnum á nýju ári að taka þátt í opnum lokaprófunum á kerfi þar sem hver og einn getur á einfaldan máta búið til eigin ratleik og snjallleiðsögn sér að kostnaðarlausu og gefið út í appi í eigin síma.  Einnig er öllum b...

Sjá nánar
23. janúar 2013