Skapandi greinar - sýn til framtíðar

Skýrsla um aðkomu hins opinbera að skapandi greinum á Íslandi var kynnt þann 19. oktober síðastliðinn í Hörpu.  Skýrslan er unnin af starfshópi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis, utanríkisráðuneytis, Íslandsstofu og S...

Sjá nánar
23. október 2012

StrollOn London

StrollOn London; Your Personal Audio Guideer er nýtt app frá Locatify sem kom út á dögunum. Smáforritið er unnið í samvinnu við fyrirtækið StrollOn í Bretlandi en í því er boðið upp á fimm snjallleiðsagnir um London. Í ferðunum eru Lundúnir kannaðar, gengið er m.a. um Westminister og meðfram á...

Sjá nánar
19. október 2012

Vika helguð frumkvöðlastarfi kvenna

Undanfarin þrjú ár hefur ein vika á ári verið helguð nýsköpunarfyrirtækjum og frumkvöðlum í Evrópu undir yfirskriftinni SME Week eða evrópska fyrirtækjavikan. Í ár er vikan tileinkuð frumkvöðlastarfi kvenna þar sem áhersla er lögð á menntun, fjármögnun, fjárfestingar, tengslanetið og alþjóðavæðin...

Sjá nánar
17. október 2012

Samvinnufélög fyrir atvinnuleitendur

Fólki á atvinnuleysisskrá býðst nú að taka þátt í tilraunaverkefni um stofnun samvinnufélaga með stuðningi nokkurra aðila sem hafa að markmiði að skapa ný atvinnutækifæri. Þessir aðilar eru Rannsóknasetur verslunarinnar við Háskólann á Bifröst, Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Vinnumálastofnun. Áætla...

Sjá nánar
16. október 2012

Remake valið besta fjárfestingatækifærið í Evrópu

Íslenska hátæknifyrirtækið ReMake Electric stóð uppúr alþjóðlegu mati á evrópska orkubúnaðar- og tækjageiranum sem helsta fjárfestingartækifæri í Evrópu árið 2012. Matið fór fram hjá markaðs- og ráðgjafarisanum Frost & Sullivan sem starfar í 6 heimsálfum, en verðlaunin eru hluti af árlegu „Be...

Sjá nánar
16. október 2012