Mannbætandi símaleikur

Frumkvöðlarnir Sesselja Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir standa að baki Kinwins, nýjum snjallsímaleik fyrir iPhone sem hægt er að sækja frítt í App Store. Hér er um að ræða íslenskan leik sem hvetur fólk til að rækta sjálft sig og stuðla að heilbrigðu líferni – með vinum og vandamönnum...

Sjá nánar
07. nóvember 2012

Vel heppnuð ó-ráðstefna

Mikil orka og uppbyggilegar umræður einkenndu Iceland Innovation UnConference sem Landsbankinn hélt á Háskólatorgi í samvinnu við Háskóla Íslands og MassTLC síðastliðinn laugardag. Tæplega 200 manns tóku þátt í deginum, fulltrúar sprotafyrirtækja, fjárfesta, háskólanna, samtaka úr atvinnulífi og ...

Sjá nánar
07. nóvember 2012

Nýtt sérhæft frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans

Eimskip, Icelandair Cargo, Brim og Mannvit í samvinnu við Hús sjávarklasans og Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa tekið höndum saman og opnað nýtt frumkvöðlasetur í Húsi sjávarklasans við Reykjavíkurhöfn. Ætlunin er að skapa þannig vettvang fyrir hugmyndir og verkefni tengd hafinu og það í nálægð við...

Sjá nánar
06. nóvember 2012

Norræn hugmyndasamkeppni um endurhönnun orkukerfa

Þann 8. nóvember næstkomandi hefst óvenjuleg keppni í byggingariðnaði sem snýst um þróa bestu hugmyndina að endurhönnun orkukerfis í byggingu. Keppnin heitir Nordic Built Challenge. Fimm keppendur komast í úrslit og fá tækifæri til að hrinda hugmynd sinni í framkvæmd í fimm byggingum sem þegar er...

Sjá nánar
01. nóvember 2012

Ræktun berja í atvinnuskyni

Fræðslufundur um möguleika í ræktun berja í atvinnuskyni verður haldinn í sal stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum á Húsavík miðvikudaginn 7. nóvember kl. 15:30.  Jón Kr. Arnarson, verkefnisstjóri starfsmenntadeildar LbHÍ og Úlfur Óskarsson lektor við LbHÍ kynna möguleika til berjaræktunar í atvinn...

Sjá nánar
31. október 2012