Stofnun og rekstur smáfyrirtækja - nýtt námskeið

Reglulega heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja og er nýtt námskeið á haustönn við það að fara af stað. Námskeiðið hefst laugardaginn 27. október kl. 10:30, er sex dagar í heild og 35 kennslustundir.  Síðasti kennsludagurinn er laugardagurinn 3. nóvember. Vi...

Sjá nánar
03. október 2012

Færni til framtíðar: Samspil menntunar og atvinnulífs

Landskrifstofa Menntaáætlunar ESB býður til málþings um samspil menntunar og atvinnulífs með sérstakri áherslu á styrkjamöguleika sem bjóðast í Menntaáætlun Evrópusambandsins. Frummælendur eru m.a. fulltrúar menntamálayfirvalda, fulltrúar frá Leonardo starfsmenntun, Newskills Network, Grundtvig f...

Sjá nánar
03. október 2012

Vatnstjón og vatnstjónavarnir

Norrænn tæknihópur um vatnstjón og vatnstjónavarnir heldur vinnufund á Íslandi til undirbúnings fyrir Norræna vatnstjónaráðstefnu sem haldin verður í Stokkhólmi næsta haust. Í hópnum eru sérfæðingar frá öllum Norðurlöndunum bæði frá rannsóknaraðilum og einnig frá tryggingarfélögum. Í tengslum v...

Sjá nánar
03. október 2012

Tölfræði í ferðaþjónustu

Alþjóðleg ráðstefna um tölfræði í ferðaþjónustu (Global Forum on Tourism Statistics) verður haldin í Hörpu dagana 14.-16. nóvember næstkomandi. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár af EUROSTAT (Hagstofu Evrópusambandsins) og ferðamálanefnd OECD og er ætluð þeim sem áhuga hafa á rannsóknum og hagn...

Sjá nánar
02. október 2012

Fab Lab á Vísindavökunni 2012

Vísindavaka 2012 er haldin í dag, föstudaginn 28. september í Háskólabíói frá kl. 17 - 22. Hópur sérfræðinga frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands verður á svæðinu með sérstaka kynningu fyrir gesti og gangandi á Fab Lab, stafrænum smiðjum með tækjum og tólum til að búa til frumgerðir af nánast hverju s...

Sjá nánar
28. september 2012