Sóknarfæri á Vesturlandi - kynningarfundir

Sóknarfæri á Vesturlandi  er samstarfsverkefni með Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og er sérstaklega ætlað fyrirtækjum og einstaklingum  á starfssvæði samtakanna.  Verkefnið er tvíþætt og felst annars vegar í ráðgjöf og stuðningi við fyrirtæki sem vilja vinna að nýsköpun, vexti eða umb...

Sjá nánar
12. október 2012

Mikill áhugi á vatnstjónavörnum

Norrænn tæknihópur um vatnstjón og vatnstjónavarnir hélt vinnufund á Íslandi í nýliðinni viku til undirbúnings fyrir Norræna vatnstjónaráðstefnu sem haldin verður í Stokkhólmi haustið 2013. Nýsköpunarmiðstöð Íslands boðaði til umræðufundar samhliða þessum vinnufundi og mættu rúmlega 50 aðilar úr ...

Sjá nánar
11. október 2012

Tækifæri á innri markaði ESB

Utanríkisráðuneyti, fastanefnd ESB á Íslandi og Evrópustofa halda málstofu þriðjudaginn 16. október nk. kl. 16:00 – 17:30 á Grand hótel í tilefni af 20 ára afmæli innri markaðar ESB. Fjallað verður um tækifæri á innri markaðnum fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki þar sem fulltrúar hagsmunaaðila og...

Sjá nánar
11. október 2012

Mikill áhugi á matvælum úr héraði

Framleiðsla á matvælum sem er kennd við ákveðin svæði og menningu hefur aukist mjög hérlendis undanfarin ár. Ástæðan er meðal annars fjölgun innlendra og erlendra ferðamanna. Búist er við að framleiðendum fjölgi enn frekar. Bændur víðs vegar um landið selja afurðir beint frá býlum sínum, svo s...

Sjá nánar
09. október 2012

Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Vestfjörðum

Helgina 12. til 14. október næstkomandi fer fram Atvinnu- og nýsköpunarhelgi á Vestfjörðum. Viðburðurinn er vettvangur fyrir þá sem langar að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd eða taka þátt í uppbyggingu hugmynda annarra. Náðu lengra með þína viðskiptahugmynd Viðburðurinn er öllum opinn og þa...

Sjá nánar
08. október 2012