Eldstöðvar á Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Húsnæði höfuðstöðva Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands hefur tekið miklum breytingum síðustu vikur og mánuði.  Sex nýir salir hafa verið teknir í notkun sem opnar meiri möguleika fyrir fundahöld innanhúss en verið hefur.  Starfsmenn hittust á fundi í morgun þar sem kynnt voru nöfn á nýju salina og fund...

Sjá nánar
07. september 2012

Samkeppnishæfni Íslands stendur í stað milli ára

Ísland vermir enn 30. sætið í mælingum Alþjóðaefnahagsráðsins á samkeppnishæfni þjóða. Þrátt fyrir að litlar breytingar eigi sér nú stað á milli ára, þá er þessi staða mikill viðsnúningur frá því sem var fyrir tveimur árum síðan þegar Ísland féll um sex sæti. Veikleiki efnahagsumhverfisins dre...

Sjá nánar
05. september 2012

Draumkenndur og hraðskreiður 2D hasarleikur

Íslenska fyrirtækið Lumenox kynnir leikinn Aaru´s Awakening. Leikurinn er enn í þróun en tvö borð eru þegar tilbúin og hafa verið opnuð til niðurhals fyrir áhugasama spilara. Aaru's Awakening er draumkenndur og hraðskreiður 2D hasar þrautaleikur, sem gerist í epískum heimi sem heitir Lumenox; ...

Sjá nánar
04. september 2012

Frumkvöðlasumarið 2012 - uppskeruhátíð

35 starfsmenn voru ráðnir til Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í sumar í gegnum vinnumarkaðsátak Vinnumálastofnunar. Starfsmennirnir komu saman í gær á uppskeruhátíð sumarstarfsmanna og  héldu örkynningar á verkefnum sínum. Þetta er þriðja sumarið í röð sem Nýsköpunarmiðstöð Íslands blæs til slíkrar ...

Sjá nánar
29. ágúst 2012

Yfirborðsmeðferð á áli

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Samtök Iðnaðarins standa saman að námskeiði um yfirborðsmeðhöndlun á áli um miðjan september. Kennari á námskeiði er Esben Øster, Teknisk Chef hjá HAI-Horsens í Danmörku og fer námskeiðið fram á ensku. Námskeiðið, sem haldið verður í nýjum salarkynnum í höfuðstöðvum ...

Sjá nánar
28. ágúst 2012