150 milljarðar íslenskra króna í boði

Upplýsinga- og samskiptaáætlun ESB kallar til fyrirtækja, háskóla og rannsóknastofnana og lýsir eftir umsóknum í síðasta skipti í Sjöundu  rammaáætlun um rannsóknir og tækniþróun. Markmið Upplýsinga- og samskiptaáætlunarinnar er að bæta samkeppnishæfni evrópsks atvinnulífs og að skapa ramma um...

Sjá nánar
20. september 2012

Fyrirtæki vikunnar: Björkin

Fyrirtæki vikunnar á frumkvöðlasetrum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands er Björkin, ljósmæður ehf. Björkin er með aðsetur á KÍM - Medical Park sem er sérhæft frumkvöðlasetur innan heilbrigðisvísinda og tengdra greina til húsa að Vatnagörðum. Björkin er fyrirtæki stofnað af níu framsæknum ljósmæðrum en...

Sjá nánar
17. september 2012

Umhverfisverðlaun 2012 - óskað eftir tilnefningum

Ferðamálastofa auglýsir eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2012. Verðlaunin hefur stofnunin veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að þeim ferðamannastöðum eða fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem sinna umhverfismálum í starfi sínu og framtíðarskipulag...

Sjá nánar
17. september 2012

Styrkir til skipulags og hönnunar ferðamannastaða

Ferðamálastofa auglýsir eftir umsóknum um styrki til skipulags á áfangastöðum fyrir ferðamenn sem ekki eru í eigu eða umsjón ríkisins.  Um er að ræða 3 - 4 styrki að upphæð allt að kr. 3 milljónir.  Um getur verið að ræða þarfagreiningu, stefnumótunar-, skipulags- og hönnunarvinnu. Athugið ekki e...

Sjá nánar
17. september 2012

Frá hugmynd að veruleika

Íslenska snjallsímaforritið Tunerific er nú notað í yfir milljón farsímum. Nánar tiltekið hafa 1.026.324 notendur í 202 löndum sótt forritið í símana sína. Á síðustu 200 dögum er að jafnaði einhver að hlaða forritinu niður á 49 sekúndna fresti.  Hugmyndin er ein af þeim fjölmörgu hugmyndum sem hl...

Sjá nánar
14. september 2012