Skráðu þig á ársfundinn

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands árið 2017 verður haldinn á Hilton Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands fagnar 10 ára afmæli á þessu ári.  Skráðu þig hér á ársfundinn!  

Sjá nánar
27. febrúar 2017

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 2. mars

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands árið 2017 verður haldinn á Hilton Reykjavík, fimmtudaginn 2. mars.  Nýsköpunarmiðstöð Íslands fagnar 10 ára afmæli á þessu ári.  Skráning er hafin á fundinn. Dagskrá fundarins er sem hér segir:  Ávarp ráðherra   Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, nýsköpun...

Sjá nánar
16. febrúar 2017

Útboð á vegum Nordic Innovation

Útboð á stuðnignskerfi fyrir norræn frumkvöðlafyrirtæki sem vilja vaxa hraðar.  Lokadagur útboðs er 9. mars 2017 Norræn frumkvöðlafyrirtæki eru mörg en árangur þeirra í alþjóðasókn og vexti er ekki nógu góður.  Nordic Innovation hleypir af stokkunum tveggja ára hraðalsverkefni fyrir stærri spr...

Sjá nánar
08. febrúar 2017

Fab Lab Eyjafjarðar opnar með viðhöfn

Fab Lab smiðja hefur verið opnuð í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Að rekstrinum stendur hollvinafélagið Fabey (Fab Lab Eyjafjarðar). Stofnendur eru Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Verkmenntaskólinn á Akureyri, Akureyrarbær og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar.   Opnun smiðjunnar var fagnað formlega á ...

Sjá nánar
04. febrúar 2017

Vísindasamfélagið sameinast um stofnun Auðnu

Allir háskólar landsins ásamt opinberum rannsóknastofnunum og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, stóðu þann 27. janúar 2017 að stofnun „Auðnu“ - undirbúningsfélags um stofnun sameiginlegrar tækniyfirfærsluskrifstofu– eða tækniveitu – fyrir Ísland. Stefnt er að stofnun tækniveitunnar í byrjun ...

Sjá nánar
02. febrúar 2017