Lítið land með mikla möguleika

Lífsstílssjúkdómar verða sífellt algengari í Evrópu og yngra fólk þjáist sífellt meira af sjúkdómum sem áður voru tengdir öldrun. Heilsulindum þar sem lœknar og aðrir sérfrœðingar eru til staðar gefst gott tœkifœri til að veita frœðslu um breyttan lífsstíl. Dr. Janka Zalesakova lofar náttúrulegar...

Sjá nánar
29. júní 2012

Fyrirtæki vikunnar: Valamed

Nýsköpunarmiðstöð Íslands sér um rekstur fjögurra frumkvöðlasetra á höfuðborgarsvæðinu auk þess að koma að rekstri fleiri setra með ráðgjöf og fræðslu. Frumkvöðlasetrin fjögur eru Keldnaholt, KÍM, Kveikjan og Kvosin og eru þau rekin í góðri samvinnu við sveitarfélög, banka og ráðuneyti. Á setrunu...

Sjá nánar
26. júní 2012

Heilsulindin Ísland - fyrirlestur

Ný tækifæri í heilsutengdri ferðaþjónustu á Íslandi. Dr. Janka Zalesakova, læknir og sérfræðingur á sviði lífstílssjúkdóma, telur að Ísland hafi gríðarlega möguleika á sviði heilsutengdrar ferðaþjónustu. Janka heldur fyrirlestur um heilsulindina Ísland á vegum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands í húsn...

Sjá nánar
25. júní 2012

Ísland - fyrirmynd græns hagkerfis

Norðurlöndin hafa nógu mikla afkastagetu til að gera róttækar breytingar. Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjárfestingaráætlun fyrir árin 2013-15. Áætlunin felur meðal annars í sér að veita 25 milljónir Evra í að útfæra fyrsta stigið af fimmtíu punkta áætlun Alþingis til styrkingar á grænu hag...

Sjá nánar
25. júní 2012

Hjálpar fyrirtækjum að fá ESB styrki

Ráðgjafarfyrirtækið NýNA ehf. tók til starfa um síðustu mánaðamót en markmiðið með stofnuninni er að veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf um hvernig sækja megi um styrki frá Evrópusambandinu (ESB), þar á meðal um hina svokölluðu IPA-styrki sem veittir eru í tengslum við aði...

Sjá nánar
25. júní 2012