Hjálpar fyrirtækjum að fá ESB styrki

Ráðgjafarfyrirtækið NýNA ehf. tók til starfa um síðustu mánaðamót en markmiðið með stofnuninni er að veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum ráðgjöf um hvernig sækja megi um styrki frá Evrópusambandinu (ESB), þar á meðal um hina svokölluðu IPA-styrki sem veittir eru í tengslum við aði...

Sjá nánar
25. júní 2012

Snjallleiðsagnir á Austurlandi

Nýjar ferðir á Austurlandi með snjalllleiðsögnum eru nú fáanlegar í forritinu SmartGuide North Atlantic í vefverslunum Apple og Google. Alls eru sex ferðir í boði þar sem þaulkunnir sögumenn leiða íslenska og erlenda ferðamenn um sínar slóðir. Um er að ræða nýtt smáforrit (app) í snjallsíma og sp...

Sjá nánar
22. júní 2012

Fimm ára afmælisárið fer vel af stað

Á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, þann 15. mars síðastliðinn, var kynnt áform um fyrirhugaða þemamánuði og viðburði á fimm ára afmælisári stofnunarinnar.  Afmælisárið var formlega sett á ársfundinum og hefur það farið mjög vel af stað.  Fjöldi viðburða hafa þegar verið haldnir í samvinnu N...

Sjá nánar
21. júní 2012

FabLab - stafræn framleiðslubylting

Á Íslandi eru starfræktar fjórar stafrænar Fab Lab smiðjur. Fab Lab er alþjóðlegt net stafrænna smiðja sem rekja má til MIT háskólans í Bandaríkjunum. Sherry Lassiter hjá MIT sem leiðir samstarfsnet Fab Lab smiðjanna er stödd á Íslandi þessa dagana meðal annars til að hitta forsvarsmenn Fab Lab á...

Sjá nánar
21. júní 2012

Startup Iceland 2012 - myndbönd komin á netið

Ráðstefnan Startup Iceland var haldin þann 30. maí í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ.  Upptökur frá erindum áhugaverðra fyrirlesara er nú að finna hvorutveggja á Vimeo síðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og undir liðnum útgáfa á forsíðu Nýsköpunarmiðstöðvar. Á Startup Iceland ráðst...

Sjá nánar
20. júní 2012