Nýsköpunarstyrkir Landsbankans

Landsbankinn veitir allt að fimmtán milljónum króna í nýsköpunarstyrki árið 2012 úr Samfélagssjóði bankans.  Samfélagssjóður veitir fimm gerðir styrkja: afreksstyrki, námsstyrki, samfélagsstyrki, umhverfisstyrki og nýsköpunarstyrki.  Næsti umsóknarfrestur er til og með 12. september næstkomand...

Sjá nánar
20. ágúst 2012

Skapandi hugsun á Austurlandi

Nú gefst landsmönnum öllum tækifæri til að taka þátt í að ræða þá miklu möguleika sem felast í uppbyggingu á skapandi samfélagi þar sem skapandi verkferlar, nýsköpun og staðbundnar auðlindir mætast. Dagana 25. - 28. september verður ráðstefnan Make It Happen eða Skapandi hugsun haldin á Austur...

Sjá nánar
20. ágúst 2012

Atvinnulífssýningin Okkar samfélag

Rúmlega 80 fyrirtæki og stofnanir á Austurlandi kynna vöru sína og þjónustu á atvinnulífssýningunni Okkur samfélag sem haldin verður á Egilstöðum um helgina. Atvinnulífssýningin Okkar samfélag verður haldin í Egilsstaðaskóla dagana 18. og 19. ágúst og er opin frá kl. 11:00 - 17:00 báða dagana....

Sjá nánar
16. ágúst 2012

Energy of Adventure afreksfólk heimsækja Ísland

Global Energy verðlaunastofnunin í Rússlandi  hefur hrundið af stað sérstöku átaki til að kynna það hvernig orka snertir líf fólks víða um heim. Efnt var til samkeppni meðal ungs fólks í Rússlandi og var verkefni samkeppninnar að sýna myndband um orku og framtíð ásamt vangaveltum um áhrif orku á ...

Sjá nánar
14. ágúst 2012

Ferðamenn í júlí 112 þúsund

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fór 112.121 erlendur ferðamaður frá landinu í júlí síðastliðnum um Leifsstöð eða um 14 þúsund fleiri en í júlí á síðasta ári. Aldrei hafa jafnmargir ferðamenn komið til landsins í einum mánuði, eða frá því Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð árið 2002. Au...

Sjá nánar
14. ágúst 2012