Snjallleiðsagnir á Austurlandi

Nýjar ferðir á Austurlandi með snjalllleiðsögnum eru nú fáanlegar í forritinu SmartGuide North Atlantic í vefverslunum Apple og Google. Alls eru sex ferðir í boði þar sem þaulkunnir sögumenn leiða íslenska og erlenda ferðamenn um sínar slóðir. Um er að ræða nýtt smáforrit (app) í snjallsíma og sp...

Sjá nánar
22. júní 2012

Fimm ára afmælisárið fer vel af stað

Á ársfundi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, þann 15. mars síðastliðinn, var kynnt áform um fyrirhugaða þemamánuði og viðburði á fimm ára afmælisári stofnunarinnar.  Afmælisárið var formlega sett á ársfundinum og hefur það farið mjög vel af stað.  Fjöldi viðburða hafa þegar verið haldnir í samvinnu N...

Sjá nánar
21. júní 2012

FabLab - stafræn framleiðslubylting

Á Íslandi eru starfræktar fjórar stafrænar Fab Lab smiðjur. Fab Lab er alþjóðlegt net stafrænna smiðja sem rekja má til MIT háskólans í Bandaríkjunum. Sherry Lassiter hjá MIT sem leiðir samstarfsnet Fab Lab smiðjanna er stödd á Íslandi þessa dagana meðal annars til að hitta forsvarsmenn Fab Lab á...

Sjá nánar
21. júní 2012

Startup Iceland 2012 - myndbönd komin á netið

Ráðstefnan Startup Iceland var haldin þann 30. maí í menningarhúsinu Andrews á Ásbrú í Reykjanesbæ.  Upptökur frá erindum áhugaverðra fyrirlesara er nú að finna hvorutveggja á Vimeo síðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og undir liðnum útgáfa á forsíðu Nýsköpunarmiðstöðvar. Á Startup Iceland ráðst...

Sjá nánar
20. júní 2012

Ísland sjálfbært um eldsneyti

Í tilefni af viku endurnýjanlegrar orku í Evrópu héldu Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Evrópumiðstöð fund á Grand hótel Reykjavík í gær undir yfirskriftinni "Þróun eldsneytisnotkunar á Íslandi - í lofti, á láði og legi". Fram kom á fundinum að með framleiðslu á lífrænu eldsneyti væri hægt að framlei...

Sjá nánar
20. júní 2012