Skattfrádráttur rannsóknar- og þróunarkostnaðar

Fyrirtækjum sem stunda rannsóknar- og þróunarstarf er nú sem fyrr gefinn kostur á að sækja um skattfrádrátt af tekjuskatti í tengslum við slík verkefni. Fyrirtæki sem ekki greiða tekjuskatt fá samsvarandi endurgreiðslu. Umsóknarfrestur er til 1. september næstkomandi. Rannís leggur mat á hvort u...

Sjá nánar
14. ágúst 2012

Fyrirtæki vikunnar: Búngaló

Fyrirtæki vikunnar er Bungaló sem staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar og Íslandsbanka í Lækjargötu 12.   Búngaló er vefsíða sérstaklega hönnuð fyrir útleigu á íslenskum sumarbústöðum. Vefsíðan er hugsuð sem milliliður milli eigenda bústaða og þeirra sem hafa áhuga á að ...

Sjá nánar
30. júlí 2012

Fyrirtæki vikunnar: Skemmtilega kortið

Lykill að ævintýri – allt árið um kring Í frumkvöðlasetrinu Kveikjunni Hafnarfirði starfar Fyrirtækið okkar ehf. sem framleiðir og selur Skemmtilegakortið, afsláttarkort sem gefur afsláttinn „2 fyrir 1“  við kaup á afþreyingarferðaþjónustu. Samstarfsaðilar Skemmtilegakortsins sumarið 2012 eru...

Sjá nánar
23. júlí 2012

Fyrirtæki vikunnar: Kúla Inventions

Fyrirtæki vikunnar er Kúla Inventions Ltd. sem  staðsett er í Kvosinni, frumkvöðlasetri Nýsköpunarmiðstöðvar Lækjargötu 12. Kúla þróar lausn fyrir þá sem langar til að taka þrívíddarmyndir með SLR myndavélinni sinni í stað þess að fjárfesta í þrívíddarmyndavél. Þrívíddartæki Kúlu er sett frama...

Sjá nánar
16. júlí 2012

Árið í ár er ár samvinnufélaga

Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að tilnefna árið í ár sem ár samvinnufélaga. Umræða um þetta gamalgróna rekstrarform hefur verið endurvakin víða um heim og því mjög viðeigandi að íslensk fyrirtæki og viðskiptaumhverfið í heild íhugi að nýju tilgang, gildi og hagnýtingu rekstrarformsins fyrir ísl...

Sjá nánar
12. júlí 2012