Nýtt snjallsímaforrit eykur öryggi ferðafólks

112 Iceland er nýtt snjallsímaforrit eða „app“ fyrir ferðafólk.  Með forritinu geta ferðamenn kallað eftir aðstoð ef um slys eða óhapp er að ræða. Hefðbundið GSM-samband nægirEinnig geta ferðamenn nýtt forritið til að skilja eftir sig slóð, „brauðmola“, en slíkar upplýsingar geta skipt sköpu...

Sjá nánar
11. júní 2012

Skelfir á vefnum

Í lok árs 2011 gaf fyrirtækið ReonTech út snjallsímaforritið Skelfi sem gerir notendum þess kleift að fylgjast með jarðhræringum á Íslandi nánast um leið og þær eiga sér stað. Skelfir fékk mjög góðar viðtökur og í dag er forritið með rúmlega þúsund virka notendur. Nú hefur fyrirtækið fylgt eftir...

Sjá nánar
11. júní 2012

Framkvæmdasjóður ferðamanna auglýsir eftir styrkjum

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum fyrir árið 2013. Umsóknarfrestur er til og með 10 september 2012 og umsóknir sem berast eftir það eru ekki teknar gildar. Hlutverk sjóðsinsFramkvæmdasjóður ferðamannastaða er vistaður hjá Fer...

Sjá nánar
11. júní 2012

Krásir - umsóknarfrestur framlengdur

Umsóknarfrestur í verkefnið Krásir - matur úr héraði,  sem Ferðamálastofa og Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskuðu eftir umsóknum í á dögunum, hefur verið framlengdur um viku. Umsóknarfrestur er nú til og með 18. júní næstkomandi. Þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar Tilgangur verkefn...

Sjá nánar
08. júní 2012

Eldsneyti til framtíðar - málstofa 12. júní

Í norræna samstarfsverkefninu „CO2 Electrofuels“ er eitt aðalumfjöllunarefnið hvernig nýta má raforku á sem hagkvæmastan hátt til að tvöfalda það magn eldsneytis sem framleiða má úr lífmassa auk umfjöllunar um minnkun raforkunotkunar þegar eldsneyti er framleitt úr kolsýru. Kynning á verkefninu o...

Sjá nánar
08. júní 2012