Nýsköpun í orkumálum

Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands fer fyrir rannsóknarverkefni Rússlandi sem fékk 650 milljónir króna styrk frá menntamálaráðuneytinu þar landi. Markmið rannsóknanna er búa til efnarafal sem býr til hita og rafmagn úr ga...

Sjá nánar
10. maí 2012

Þátttaka í alheimsráðstefnu um endurnýtanlega orku

Dagana 13. - 17. maí fer Alþjóðleg ráðstefna um endurnýjanlega orku fram í Denver, Colorado. Á ráðstefnunni koma saman fremstu fræðimenn á sviðinu frá háskólum, rannsóknarstofununum og úr atvinnulífinu um heim allann. Markmiðið með WREF eða World Renewable Energy forum 2012 er að kanna hvernig tæ...

Sjá nánar
10. maí 2012

Eurostars leitar sérfræðinga til að meta umsóknir

Eurostars skrifstofan í Brussel leitar reglulega að sérfræðingum til að meta umsóknir. Nú hefur skrifstofan opnað nýjan hlekk þar sem sérfræðingar geta sótt um að gerast matsmenn á Eurostars umsóknum. Eurostars matsferlið er tvíþætt: Fyrra þrepið felur í sér álit sérfræðinga í tækni og marka...

Sjá nánar
10. maí 2012

Ný Fab Lab smiðja á Ísafirði

Samingur vegna stofnunar og reksturs Fab Lab smiðju á Ísafirði var undirritaður í væntanlegu húsnæði Fab Lab í Menntaskólanum á Ísafirði föstudaginn 4. maí.   Aðilar að baki samstarfssamnings eru Menntaskólinn á Ísafirði, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Bolungarvíkurkaupstaður og Ísafjarðarbær. Unnið...

Sjá nánar
04. maí 2012

Valka hlýtur Vaxtarsprotann 2012

Fyrirtækið Valka ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2012 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Fyrirtækið meira en þrefaldaði veltu sína milli áranna 2010 og 2011 úr tæplega 130 m.kr í um 410 m.kr. Fyrirtækin Kvikna, ORF Líftækni og Thorice fengu einnig viðu...

Sjá nánar
04. maí 2012