35 störf til nýsköpunar og sprota í sumar

Nýsköpunarmiðstöð Íslands kemur til með að auglýsa alls 35 störf á næstu dögum fyrir hönd stofnunarinnar og frumkvöðlafyrirtækja á hennar vegum. Hér er um að ræða átak stjórnvalda til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn og atvinnuleitendur í sumar með líkum hætti og gert hefur verið síða...

Sjá nánar
26. apríl 2012

SagaPro í sókn erlendis

Vegur íslensku náttúruvörunnar SagaPro fer nú vaxandi. Varan, sem dregur úr tíðni salernisferða, er framleidd af SagaMedica ehf. og er nú fáanleg í yfir tvöhundruð verslunum í Norður Ameríku. Sala á SagaPro hefur vaxið á netinu og fjalla bresk stuðningssamtök fólks með ofvirka blöðru um vöruna í ...

Sjá nánar
24. apríl 2012

Primex hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012

Fyrirtækið Primex hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2012 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun. Rúnar Marteinsson framleiðslustjóri og Sigríður Vigdís Vigfúsdóttir, markaðsstjóri Primex veittu verðlaununum viðtöku. Á Nýsköpunarþingi var stjórnun nýsköpunar gerð að umfjöllunarefni og voru aðil...

Sjá nánar
18. apríl 2012

Lean Ísland 2012

Ráðstefnan Lean Ísland 2012 verður haldin í Hörpunni þann 2. maí næstkomandi. Lean Ísland 2012 er ætlun öllum þeim sem hafa áhuga á að ná meiri árangri í sínum fyrirtækjum og stofnunum en fyrirtæki og stofnanir í mörgum atvinnugreinum bæði þjónustu og framleiðslu eru byrjuð að nýta sér Lean stjór...

Sjá nánar
16. apríl 2012

Uppfærum Ísland.is

Nýr vefur fyrir hugmyndir hefur verið opnaður á www.uppfaerumisland.is. Hugmyndin að vefnum er einföld en hann er vettvangur fyrir fólk sem hefur tillögur að því hvernig hægt er að uppfæra Ísland - gera það að betri stað til að búa á. Tilgangurinn með honum er ekki að finna "bestu" hugmyndina, ei...

Sjá nánar
15. apríl 2012